Köstuðu flugeldum inn í skólastofur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2022 18:06 Vísir/Vilhelm/Aðsend Nokkrir óþekktir einstaklingar köstuðu flugeldum inn í skólastofur Verzlunarskóla Íslands fyrr í dag. Enginn slasaðist en nokkrar skemmdir urðu á gólfdúk. Skólastjóri segir að málið sé til skoðunar og telur ólíklegt að um nemendur skólans hafi verið að ræða. Nemandi í Verzlunarskólanum segir í samtali við fréttastofu að enginn samnemenda hans hafi kannast við sökudólgana. Atvikið átti sér stað í lok skóladags en einhverjir nemendur skólans sátu enn inni í sínum skólastofum. „Þeir köstuðu flugeldum í nokkrar stofur. Svo bara fór kerfið í gang og kom mikill reykur. Svo hlupu þeir út þegar þeir föttuðu að það væru myndavélar,“ segir nemandinn í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að flugeldarnir hafi blessunarlega ekki verið stórir. Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verzlunarskólans, segir að ekki liggi fyrir hverjir hafi verið að verki. Verið sé að skoða myndavélar haft hefur verið samband við lögreglu sem er með málið til rannsóknar. Nokkrar skemmdir urðu á gólfdúk í skólanum.Aðsend „Það sprungu tveir litlir flugeldar inni í kennslustofum og við erum bara að skoða hver kveikti þá - sem betur fer urðu engin slys á neinum. Það urðu smá skemmdir á gólfdúk í kennslustofum en í rauninni er þetta bara mál sem við erum með í skoðun,“ segir Guðrún Inga. „Ég náttúrulega bara óskaði eftir því að þeir sem voru þarna að verki myndu gefa sig fram. Ég hef nú ekki heyrt frá neinum þannig að ég vil ekki draga neinar ályktanir strax. Ég hef það mikla trú á nemendum okkar að ég held að þeir væru búnir að gefa sig fram ef þeir höfðu staðið að þessu. Ég held þetta hafi átt að vera fyndið en fór algjörlega úr böndunum.“ Reykjavík Flugeldar Framhaldsskólar Lögreglumál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Nemandi í Verzlunarskólanum segir í samtali við fréttastofu að enginn samnemenda hans hafi kannast við sökudólgana. Atvikið átti sér stað í lok skóladags en einhverjir nemendur skólans sátu enn inni í sínum skólastofum. „Þeir köstuðu flugeldum í nokkrar stofur. Svo bara fór kerfið í gang og kom mikill reykur. Svo hlupu þeir út þegar þeir föttuðu að það væru myndavélar,“ segir nemandinn í samtali við fréttastofu. Hann bætir við að flugeldarnir hafi blessunarlega ekki verið stórir. Guðrún Inga Sívertsen, skólastjóri Verzlunarskólans, segir að ekki liggi fyrir hverjir hafi verið að verki. Verið sé að skoða myndavélar haft hefur verið samband við lögreglu sem er með málið til rannsóknar. Nokkrar skemmdir urðu á gólfdúk í skólanum.Aðsend „Það sprungu tveir litlir flugeldar inni í kennslustofum og við erum bara að skoða hver kveikti þá - sem betur fer urðu engin slys á neinum. Það urðu smá skemmdir á gólfdúk í kennslustofum en í rauninni er þetta bara mál sem við erum með í skoðun,“ segir Guðrún Inga. „Ég náttúrulega bara óskaði eftir því að þeir sem voru þarna að verki myndu gefa sig fram. Ég hef nú ekki heyrt frá neinum þannig að ég vil ekki draga neinar ályktanir strax. Ég hef það mikla trú á nemendum okkar að ég held að þeir væru búnir að gefa sig fram ef þeir höfðu staðið að þessu. Ég held þetta hafi átt að vera fyndið en fór algjörlega úr böndunum.“
Reykjavík Flugeldar Framhaldsskólar Lögreglumál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira