Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2022 07:30 Robinho hefur verið dæmdur til níu ára fangelsisvistar. getty/Dino Panato Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013. Árið 2017 voru Robinho og fimm aðrir Brasilíumenn fundnir sekir um að hafa hópnauðgað 22 ára albanskri konu á skemmtistað. Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir rétti í Mílanó, áfrýjaði en hæstiréttur staðfesti dóminn svo endanlega í gær. Alls óvíst er þó hvort Robinho fari í fangelsi. Hann er í Brasilíu og stjórnarskráin þar í landi heimilar ekki að borgarar þess verði framseldir. Ítalskir dómstólar geta þó farið fram á að Robinho sitji inni í fangelsi í Suður-Ameríku. Robinho lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum. Hann lék hundrað leiki fyrir brasilíska landsliðsins og skoraði 28 mörk. Robinho hóf ferilinn með Santos í heimalandinu en fór til Real Madrid 2005. Þar vann hann spænsku úrvalsdeildina í tvígang áður en hann var seldur til Manchester City. AC Milan keypti Robinho 2010 og varð ítalskur meistari með liðinu ári seinna. Síðustu ár ferilsins lék Robinho í heimalandinu, Kína og Tyrklandi. Fótbolti Kynferðisofbeldi Ítalía Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira
Árið 2017 voru Robinho og fimm aðrir Brasilíumenn fundnir sekir um að hafa hópnauðgað 22 ára albanskri konu á skemmtistað. Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi fyrir rétti í Mílanó, áfrýjaði en hæstiréttur staðfesti dóminn svo endanlega í gær. Alls óvíst er þó hvort Robinho fari í fangelsi. Hann er í Brasilíu og stjórnarskráin þar í landi heimilar ekki að borgarar þess verði framseldir. Ítalskir dómstólar geta þó farið fram á að Robinho sitji inni í fangelsi í Suður-Ameríku. Robinho lagði skóna á hilluna fyrir tveimur árum. Hann lék hundrað leiki fyrir brasilíska landsliðsins og skoraði 28 mörk. Robinho hóf ferilinn með Santos í heimalandinu en fór til Real Madrid 2005. Þar vann hann spænsku úrvalsdeildina í tvígang áður en hann var seldur til Manchester City. AC Milan keypti Robinho 2010 og varð ítalskur meistari með liðinu ári seinna. Síðustu ár ferilsins lék Robinho í heimalandinu, Kína og Tyrklandi.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Ítalía Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Sjá meira