Rosaleg dramatík en Spánverjar fyrstir í undanúrslitin á EM Sindri Sverrisson skrifar 21. janúar 2022 16:09 Jose Maria Marquez Coloma sækir gegn Dmitry Kornev í leik Spánar gegn Rússlandi í dag. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Rússar klúðruðu víti á síðustu sekúndu í eins marks tapi gegn Spáni, 26-25, í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta í dag. Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Sigurinn þýðir að Spánverjar eru komnir áfram í undanúrslit en þeir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þeir eru með sex stig, fjórum stigum á undan Noregi, Svíþjóð, Þýskalandi og Rússlandi. Síðar í dag mætast Pólland og Svíþjóð, og Þýskaland og Noregur. Ljóst er að ekki geta tvö lið komist upp fyrir Spán. Leikurinn var æsispennandi allan tímann en Spánverjar voru með boltann þegar skammt var eftir og virtust ætla að geta haldið boltanum út leiktímann. Máttlaust skot Antonio García var hins vegar varið og Rússar náðu að taka leikhlé þegar átta sekúndur voru eftir. Lokasókn þeirra virtist hafa farið í súginn og Spánverjar fögnuðu ákaft, en voru svo stöðvaðir þegar dómararnir ákváðu að skoða á upptöku hvort að dæma ætti víti á Spán. Sú varð niðurstaðan. Víti og leiktíminn útrunninn. Igor Soroka tók vítið en skaut í innanverða stöngina og þaðan fór boltinn út fyrir hliðarlínu, og Spánverjar gátu fagnað á nýjan leik. Soooo close to a draw! @rushandball vs @RFEBalonmano #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/6lTK2oOk6f— EHF EURO (@EHFEURO) January 21, 2022 Spánverjar hafa nú komist í undanúrslit sex sinnum í röð á EM, og eru fyrstir til að ná því síðan að Króatar léku sama leik á árunum 2004 til 2016. Agustín Casado var markahæstur Spánar með sjö mörk en Dimitrii Santalov skoraði flest mörk Rússa eða sex.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn