Stærsta tap Frakka í sögu EM Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 20:11 Frakkar hafa ekki tapað stærra á EM EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Sigur Íslands á Frakklandi á EM í handbolta er ekki bara sögulegur séð frá hlið Íslenska liðsins heldur líka séð frá frönsku sjónarhorni. Sem kunnugt er vann Ísland leikinn með átta marka mun, 21-29, og er þetta stærsta tap franska landsliðsins á evrópumóti í handboltasögunni. Liðið hefur verið frábært undanfarna áratugi og hefur sankað að sér verðlaunum á flestum stórmótum. Liðið er meðal annars ríkjandi ólympíumeistari. Franska landsliðið hefur tapað með sjö marka mun þrisvar sinnum á evrópumóti. Fyrir Þjóðverjum árið 1998, fyrir Rússum árið 2000 og fyrir Króötum árið 2012. Þá hefur liðið einungis tapað þremur leikjum í heildina á síðustu þremur evrópumótum, samtals með níu mörkum. Það er því ljóst að leikurinn í dag var sögulegur á margan hátt. Historic French defeat!France 21-29 Iceland- Biggest defeat since the WC 2019 semi vs (38-30)- Biggest defeat ever at the Euros - First win vs at a major championship since the Olympics 2012 group phase (30-29)#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Sem kunnugt er vann Ísland leikinn með átta marka mun, 21-29, og er þetta stærsta tap franska landsliðsins á evrópumóti í handboltasögunni. Liðið hefur verið frábært undanfarna áratugi og hefur sankað að sér verðlaunum á flestum stórmótum. Liðið er meðal annars ríkjandi ólympíumeistari. Franska landsliðið hefur tapað með sjö marka mun þrisvar sinnum á evrópumóti. Fyrir Þjóðverjum árið 1998, fyrir Rússum árið 2000 og fyrir Króötum árið 2012. Þá hefur liðið einungis tapað þremur leikjum í heildina á síðustu þremur evrópumótum, samtals með níu mörkum. Það er því ljóst að leikurinn í dag var sögulegur á margan hátt. Historic French defeat!France 21-29 Iceland- Biggest defeat since the WC 2019 semi vs (38-30)- Biggest defeat ever at the Euros - First win vs at a major championship since the Olympics 2012 group phase (30-29)#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 22, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Semenya hættir baráttu sinni Sport Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira