Lögmál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2022 19:31 Alex Caruso er úlnliðsbrotinn eftir brot Grayson Allen. Twitter/Sportscenter Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson stýrir þættinum en að þessu sinni voru það BLE-bræður Tómas Steindórsson og Sigurður Orri Kjartansson sem voru honum til halds og trausts ásamt Herði Unnsteinssyni, þjálfara kvennaliðs KR. Grayson Allen fékk eins leiks bann fyrir brotið en Kjartan Atli spurði Tómas hvort Allen ætti að fá lengra bann eða einfaldlega að sleppa algjörlega við bannið. „Mér finnst þetta verðskulda bann af því hann rífur í hann og fylgir því eftir með hægri hendinni til að lemja hann niður þannig. Það var mikill ásetningur,“ sagði Tómas um brotið en Caruso verður frá í 6-8 vikur með brotinn úlnlið eins og Vísir greindi frá. Þó þeir hafi verið sammála um að Allen verðskuldi ekki lengra bann þá er ljóst að hann er ekki í miklum metum hjá sérfræðingum þáttarins. „Hann er ekki með orðsporið með sér,“ skaut Kjartan Atli inn í. „Þetta er Grayson Allen, hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti,“ sagði Sigurður Orri áður en Tómas skaut inn í „hann er annálaður fáviti sko.“ „Leikmenn Bucks eru allir rosalega góðir en hann er vondur, það þarf líka. Ég fagna því að menn séu smá „dicks“ en þetta er of mikið,“ sagði Sigurður Orri að endingu. Umræðuna sem og brotið sjálft má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lögmál leiksins: Hann er í NBA-deildinni því hann er fáviti Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Sjá meira