Forseti FIFA segir að HM á tveggja ára fresti komi í veg fyrir að afrískir farendur drukkni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2022 15:30 Gianni Infantino hefur verið forseti FIFA frá 2016. getty/Harold Cunningham Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að tengja dapurleg örlög afrískra farenda við fyrirætlanir FIFA um að fjölga heimsmeistaramótum karla. Infantino vill ólmur halda HM á tveggja ára fresti, í stað fjögurra eins og alltaf hefur verið gert. Hann segir að þetta hjálpi ekki bara fótboltanum heldur geti haft áhrif á líf fólks í Afríku. „Við þurfum að gefa þeim tækifæri og reisn. Ekki með góðgerðarstarfsemi heldur að leyfa öllum heiminum að taka þátt. Við þurfum að gefa fólki í Afríku von svo það þurfi ekki að fara yfir Miðjarðarhafið í leit að betra lífi en enda líklega á því að drukkna,“ sagði Infantino. Talið er að rúmlega 23 þúsund manns sé saknað eftir að hafa reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið. Eftir að ummælin fóru á flug og voru harðlega gagnrýnd leitaði Infantino í smiðju Georgs Bjarnfreðarsonar og sagði að um misskilning hefði verið að ræða og ummæli hans hafi verið tekin úr samhengi. Meðal þeirra sem gagnrýndu ummæli Infantinos var Andrew Stroehlein, fjölmiðlafulltrúi mannréttindasamtakanna Human Rights Watch. „Samstarfsfélagar mínir ræða við flóttafólk víðs vegar að nánast á hverjum einasta degi. Þau minnast aldrei á heimsmeistaramót á tveggja ára fresti,“ sagði Stroehlein. Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Knattspyrnusamband Suður-Ameríku (Comnebol) eru alfarið á móti því að fjölga heimsmeistaramótum. Knattspyrnusamband Afríku (Caf) er hins hlynnt þeim hugmyndum. FIFA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Infantino vill ólmur halda HM á tveggja ára fresti, í stað fjögurra eins og alltaf hefur verið gert. Hann segir að þetta hjálpi ekki bara fótboltanum heldur geti haft áhrif á líf fólks í Afríku. „Við þurfum að gefa þeim tækifæri og reisn. Ekki með góðgerðarstarfsemi heldur að leyfa öllum heiminum að taka þátt. Við þurfum að gefa fólki í Afríku von svo það þurfi ekki að fara yfir Miðjarðarhafið í leit að betra lífi en enda líklega á því að drukkna,“ sagði Infantino. Talið er að rúmlega 23 þúsund manns sé saknað eftir að hafa reynt að flýja yfir Miðjarðarhafið. Eftir að ummælin fóru á flug og voru harðlega gagnrýnd leitaði Infantino í smiðju Georgs Bjarnfreðarsonar og sagði að um misskilning hefði verið að ræða og ummæli hans hafi verið tekin úr samhengi. Meðal þeirra sem gagnrýndu ummæli Infantinos var Andrew Stroehlein, fjölmiðlafulltrúi mannréttindasamtakanna Human Rights Watch. „Samstarfsfélagar mínir ræða við flóttafólk víðs vegar að nánast á hverjum einasta degi. Þau minnast aldrei á heimsmeistaramót á tveggja ára fresti,“ sagði Stroehlein. Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Knattspyrnusamband Suður-Ameríku (Comnebol) eru alfarið á móti því að fjölga heimsmeistaramótum. Knattspyrnusamband Afríku (Caf) er hins hlynnt þeim hugmyndum.
FIFA Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira