SønderjyskE kaupir Atla frá Víkingi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2022 13:22 Atli Barkarson lék með Víkingi í tvö ár. vísir/Hulda Margrét Danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE hefur keypt Atla Barkarson frá Íslands- og bikarmeisturum Víkings. Atli, sem er tvítugur vinstri bakvörður, skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við SønderjyskE. Hann lék sína fyrstu A-landsleiki gegn Úganda og Suður-Kóreu fyrr í þessum mánuði. Velkommen til Atli Barkarson, som har indgået en kontrakt til sommeren 2026 : https://t.co/RQEfGHIgio— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) January 27, 2022 Atli er uppalinn hjá Völsungi á Húsavík en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann gekk í raðir Fredrikstad í Noregi 2019 en sneri aftur til Íslands ári seinna og samdi við Víking. Á síðasta tímabili var Atli í lykilhlutverki hjá Víkingum sem unnu tvöfalt. Hann lék alla 22 leiki Víkings í Pepsi Max-deildinni og skoraði eitt mark, í sigrinum fræga á KR í næstsíðustu umferðinni. Atli er þriðji varnarmaðurinn sem Víkingar missa eftir síðasta tímabil en sem kunnugt er lögðu Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason skóna á hilluna. Víkingar hafa aftur á móti fengið tvo varnarmenn; Davíð Örn Atlason og Kyle McLagan. Hjá SønderjyskE hittir Atli fyrir landa sinn, Kristófer Inga Kristinsson. SønderjyskE er í ellefta og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem hefst á ný um miðjan febrúar. Danski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Fleiri fréttir Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira
Atli, sem er tvítugur vinstri bakvörður, skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við SønderjyskE. Hann lék sína fyrstu A-landsleiki gegn Úganda og Suður-Kóreu fyrr í þessum mánuði. Velkommen til Atli Barkarson, som har indgået en kontrakt til sommeren 2026 : https://t.co/RQEfGHIgio— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) January 27, 2022 Atli er uppalinn hjá Völsungi á Húsavík en fór ungur til Norwich City á Englandi. Hann gekk í raðir Fredrikstad í Noregi 2019 en sneri aftur til Íslands ári seinna og samdi við Víking. Á síðasta tímabili var Atli í lykilhlutverki hjá Víkingum sem unnu tvöfalt. Hann lék alla 22 leiki Víkings í Pepsi Max-deildinni og skoraði eitt mark, í sigrinum fræga á KR í næstsíðustu umferðinni. Atli er þriðji varnarmaðurinn sem Víkingar missa eftir síðasta tímabil en sem kunnugt er lögðu Sölvi Geir Ottesen og Kári Árnason skóna á hilluna. Víkingar hafa aftur á móti fengið tvo varnarmenn; Davíð Örn Atlason og Kyle McLagan. Hjá SønderjyskE hittir Atli fyrir landa sinn, Kristófer Inga Kristinsson. SønderjyskE er í ellefta og næstneðsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar sem hefst á ný um miðjan febrúar.
Danski boltinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Fleiri fréttir Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Sjá meira