Lampard gæti tekið við Everton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. janúar 2022 23:30 Frank Lampard gæti tekið við Everton. Getty/Darren Walsh Frank Lampard, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Chelsea, er einn af þeim sem þykir ansi líklegur til að taka við stjórastöðu Everton eftir að Rafael Benítez var látinn fara frá félaginu á dögunum. Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið. Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Lampard er eitt þriggja nafna sem eru á lista Farhad Moshiri, eiganda félagsins, yfir mögulega arftaka Benítez. Ásamt Lampard eru þeir Vitor Pereira og núverandi bráðabirgðastjóri liðsins, Duncan Ferguson á listanum. Svo virtist sem Pereira myndi taka við liðinu, en eftir að stuðningsmenn liðsins brugðust hinir verstu við þeim fregnum ákvað Moshiri að bakka með þá ákvörðun. Pereira þykir þó enn líklegur til að taka við starfinu. Moshiri ætlar sér að funda með mönnunum þrem á morgun áður en hann tekur ákvörðun um hvern hann vill ráða í starfið, en eins og áður segir er Lapard einn af þeim sem þykir líklegur til að taka við starfinu. Lampard lék með Chelsea stærstan hluta ferilsins sem leikmaður og tók svo við sem knattspyrnustjóri félagsins sumarið 2019. Hann var svo látinn fara í janúar á seinasta ári, en undir hans stjórn lenti liðið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og komst í úrslitaleik FA-bikarsins á hans einu heilu leiktíð sem knattspyrnustjóri. 🚨 Everton to do latest interviews on Friday as manager process continues. #EFC owner Farhad Moshiri coming to UK to oversee. Lampard & Pereira leading + other names in mix. Ideally appoint before transfer window shuts. W/ @Paddy_Boyland for @TheAthleticUK https://t.co/u5wXldUOVR— David Ornstein (@David_Ornstein) January 27, 2022 Hver svo sem það verður sem tekur við stjórnartaumunum hjá Everton hefur verk að vinna. Liðið hefur dregis niður töfluna á seinustu vikum og mánuðum og situr nú í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 20 leiki, aðeins fjórum stigum fyrir ofan fallsvæðið.
Enski boltinn Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira