Liverpool sagt ætla að landa Diaz um helgina Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 07:42 Luis Diaz hefur fagnað fjölda marka fyrir Porto í vetur en virðist vera á leið til Liverpool-borgar. Getty/Diogo Cardoso Forráðamenn Liverpool vinna nú að því að landa Luis Diaz, kantmanni Porto, áður en lokað verður fyrir félagaskipti á mánudaginn. Tottenham vildi fá leikmanninn en Liverpool virðist ætla að hafa betur. Þetta fullyrðir meðal annars The Athletic í dag og Sky Sports tekur í svipaðan streng. Diaz er 25 ára gamall landsliðsmaður Kólumbíu. Talið er að Liverpool þurfi að greiða um 60 milljónir evra, um 8,7 milljarða króna, auk viðbótargreiðslna að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Það er nokkuð lægra en 80 milljóna evra verðmiðinn sem Porto var talið ætla að halda sig við, en klásúla er í samningi Diaz við Porto um að félagið verði að selja hann bjóðist það verð. Diaz mun hafa verið í sigti margra af betri liðum Evrópu og Tottenham sótti fast að fá hann áður en janúar er úti. Liverpool on course to sign Luis Diaz from Porto before transfer window shuts. Sources expect fee of around 60m including add-ons to be agreed. 25yo Colombia winger also targeted by Tottenham but is believed to have opted for #LFC @TheAthleticUK #THFC https://t.co/AS1rWMP4KB— David Ornstein (@David_Ornstein) January 28, 2022 Diaz er hins vegar sagður spenntari fyrir því að fara til Liverpool, sem hann mætti tvívegis í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð með Porto. Diaz er á sinni þriðju leiktíð með Porto og hefur skorað 14 mörk í 18 deildarleikjum í vetur, auk þess að skora tvö mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann hefur skorað sjö mörk í 31 landsleik fyrir Kólumbíu eftir að hafa orðið markahæstur á Copa America síðasta sumar ásamt Lionel Messi, með fjögur mörk. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Þetta fullyrðir meðal annars The Athletic í dag og Sky Sports tekur í svipaðan streng. Diaz er 25 ára gamall landsliðsmaður Kólumbíu. Talið er að Liverpool þurfi að greiða um 60 milljónir evra, um 8,7 milljarða króna, auk viðbótargreiðslna að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Það er nokkuð lægra en 80 milljóna evra verðmiðinn sem Porto var talið ætla að halda sig við, en klásúla er í samningi Diaz við Porto um að félagið verði að selja hann bjóðist það verð. Diaz mun hafa verið í sigti margra af betri liðum Evrópu og Tottenham sótti fast að fá hann áður en janúar er úti. Liverpool on course to sign Luis Diaz from Porto before transfer window shuts. Sources expect fee of around 60m including add-ons to be agreed. 25yo Colombia winger also targeted by Tottenham but is believed to have opted for #LFC @TheAthleticUK #THFC https://t.co/AS1rWMP4KB— David Ornstein (@David_Ornstein) January 28, 2022 Diaz er hins vegar sagður spenntari fyrir því að fara til Liverpool, sem hann mætti tvívegis í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð með Porto. Diaz er á sinni þriðju leiktíð með Porto og hefur skorað 14 mörk í 18 deildarleikjum í vetur, auk þess að skora tvö mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Hann hefur skorað sjö mörk í 31 landsleik fyrir Kólumbíu eftir að hafa orðið markahæstur á Copa America síðasta sumar ásamt Lionel Messi, með fjögur mörk.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira