Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2022 20:31 Róbert Hauksson er genginn í raðir Leiknis. Leiknir Reykjavík Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Þróttur mun leika í 2. deild á komandi leiktíð og ákvað Róbert því að færa sig um set. Leiknir hefur haft augastað á leikmanninum í dágóða stund en Leiknismenn eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir sitt annað tímabil í röð í deild þeirra bestu hér á landi. Róbert er fjölhæfur sóknarmaður sem getur bæði spilað á vængnum sem og í holunni fyrir aftan fremsta mann. Hann spilaði vel þrátt fyrir að Þróttur hafi fallið en alls skoraði hann sex mörk í 20 leikjum í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það er með mikilli ánægju sem Leiknir kynnir nýjasta leikmann félagsins. Hinn ungi og spennandi Róbert Hauksson kemur frá Þrótti en hann skrifaði undir samning við #StoltBreiðholts út 2024 pic.twitter.com/NvN9rzs3UW— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) January 28, 2022 Róbert fimmti leikmaðurinn sem Leiknir R. sækir fyrir átök sumarsins en fyrir höfðu nafnarnir Mikkel Dahl og Mikkel Jakobsen mætt frá Færeyjum. Þá sneru Óttar Bjarni Magnússon og Sindri Björnsson heim í Breiðholtið. Hægt verður að sjá nýja leikmenn Leiknis í Lengjubikarnum sem hefst von bráðar. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og þá verða reglulegir markaþættir einnig á dagskrá. Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deildir karla og kvenna eru á Stöð 2 Sport. Deildirnar eru hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira