Sigurður Bragason: Fæ ekkert að njóta sólarinnar á Spáni Andri Már Eggertsson skrifar 29. janúar 2022 15:51 Sigurður á hliðarlínunni í dag. Vísir/Hulda Margrét Sigurganga ÍBV hélt áfram í Framheimilinu þar sem ÍBV vann tveggja marka útisigur á toppliði Fram 24-26. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var í skýjunum eftir leik. „Liðið eru orðið betra frá því við töpuðum okkar seinasta leik sem var gegn Fram í nóvember. Við höfum æft gríðarlega vel um jólin, við misstum leikmann í Evrópumótið og við spiluðum ekkert í desember heldur æfðum bara vel sem er að skila sér. Þetta var áttundi sigur okkar í röð með Evrópukeppninni,“ sagði Sigurður hæstánægður með sigurinn. ÍBV skoraði 17 mörk í fyrri hálfleik og var Sigurður afar sáttur með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik. „Þetta var besti hálfleikurinn sem við höfum spilað í vetur. Sóknarleikurinn var frábær sem skilaði sautján mörkum gegn öflugri vörn og einum besta markmanni deildarinnar er ekki auðvelt og engin grís.“ Það var jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og höfðu heimakonur tækifæri á að jafna leikinn undir lokin en ÍBV tókst að halda þetta út. „Mér fannst Fram lélegar í byrjun og þær eru eflaust sammála mér, þær voru linar og vissum við það í hálfleik að þær myndu koma til baka. Mistökin komu þegar við fórum að horfa meira á klukkuna en við kláruðum leikinn sem ég er gríðarlega ánægður með.“ Sigurður Bragason óskaði eftir því að lenda á móti lið frá Spáni í Evrópukeppninni. Sigurði varð að ósk sinni og er á leiðinni til Costa del Sol. „Við erum að fara til Costa del Sol sem verður dásamlegt. Við fljúgum til Spánar á föstudegi og komum heim á mánudagsnóttu sem þýðir að ég fæ ekki einn dag í sól. Ég hef íhugað að segja upp út af þessu skipulagsleysi en það verður gaman að fara til Spánar þrátt fyrir að maður verður bara inn á hóteli,“ sagði Sigurður Bragason léttur að lokum. ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
„Liðið eru orðið betra frá því við töpuðum okkar seinasta leik sem var gegn Fram í nóvember. Við höfum æft gríðarlega vel um jólin, við misstum leikmann í Evrópumótið og við spiluðum ekkert í desember heldur æfðum bara vel sem er að skila sér. Þetta var áttundi sigur okkar í röð með Evrópukeppninni,“ sagði Sigurður hæstánægður með sigurinn. ÍBV skoraði 17 mörk í fyrri hálfleik og var Sigurður afar sáttur með spilamennsku liðsins í fyrri hálfleik. „Þetta var besti hálfleikurinn sem við höfum spilað í vetur. Sóknarleikurinn var frábær sem skilaði sautján mörkum gegn öflugri vörn og einum besta markmanni deildarinnar er ekki auðvelt og engin grís.“ Það var jafnræði með liðunum í síðari hálfleik og höfðu heimakonur tækifæri á að jafna leikinn undir lokin en ÍBV tókst að halda þetta út. „Mér fannst Fram lélegar í byrjun og þær eru eflaust sammála mér, þær voru linar og vissum við það í hálfleik að þær myndu koma til baka. Mistökin komu þegar við fórum að horfa meira á klukkuna en við kláruðum leikinn sem ég er gríðarlega ánægður með.“ Sigurður Bragason óskaði eftir því að lenda á móti lið frá Spáni í Evrópukeppninni. Sigurði varð að ósk sinni og er á leiðinni til Costa del Sol. „Við erum að fara til Costa del Sol sem verður dásamlegt. Við fljúgum til Spánar á föstudegi og komum heim á mánudagsnóttu sem þýðir að ég fæ ekki einn dag í sól. Ég hef íhugað að segja upp út af þessu skipulagsleysi en það verður gaman að fara til Spánar þrátt fyrir að maður verður bara inn á hóteli,“ sagði Sigurður Bragason léttur að lokum.
ÍBV Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira