Kom Búrkína Fasó í undanúrslit en fær ekki að taka þátt í þeim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 22:01 Dango Ouattara (til hægri) fagnar sigurmarki sínu í kvöld. EPA-EFE/FOOTOGRAFIIA Hinn 19 ára gamli Dango Ouattara átti einkar áhugaverðan leik er Búrkína Fasó komst í undanúrslit Afríkukeppninnar þökk sé 1-0 sigri á Túnis í kvöld. Outtara skoraði sigurmarkið ásamt því að næla sér í rautt spjald. Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus en það voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Outtara lék á mann og annan áður en hann átti skot sem fór af varnarmanni og í netið. Búrkína Fasó 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Túnis gerði hvað það gat til að jafna metin í síðari hálfleik, Wahbi Khazri vildi fá vítaspyrnu eftir að hann féll í teignum en dómari leiksins var ekki sammála. Það var svo á 82. mínútu sem Ouattara henti sér í groddaralega tæklingu. Dómari leiksins skoðaði atvikið í myndbandsskjánum á hliðarlínunni og ákvað í kjölfarið að sýna Ouattara reisupassann. Aðeins voru átta mínútur til leiksloka og tókst Túnis ekki að nýta tækifærið og jafna metin, lokatölur 1-0 Búrkína Fasó í vil og liðið því komið í undanúrslit. Því miður fyrir Ouattara fær hann ekki tækifæri til að skjóta liðinu í úrslit. FULL-TIME! #TeamBurkinaFaso 1-0 #TeamTunisia Dango Ouattara s moment of brilliance sends the Stallions to the Final 4 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #BFATUN pic.twitter.com/2ehVVqiaFW— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 29, 2022 Fyrr í kvöld komst Kamerún í undanúrslit. Á morgun kemur svo í ljós hvaða tvö lönd fylgja þeim áfram, Egyptaland mætir Marokkó og Senegal mætir Miðbaugs-Gíneu. Tickets punched to the #AFCON2021 semifinals today: Cameroon Burkina Faso pic.twitter.com/svvuP6ZneB— B/R Football (@brfootball) January 29, 2022 Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Sjá meira
Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus en það voru komnar þrjár mínútur fram yfir venjulegan leiktíma þegar Outtara lék á mann og annan áður en hann átti skot sem fór af varnarmanni og í netið. Búrkína Fasó 1-0 yfir er liðin gengu til búningsherbergja í hálfleik. Túnis gerði hvað það gat til að jafna metin í síðari hálfleik, Wahbi Khazri vildi fá vítaspyrnu eftir að hann féll í teignum en dómari leiksins var ekki sammála. Það var svo á 82. mínútu sem Ouattara henti sér í groddaralega tæklingu. Dómari leiksins skoðaði atvikið í myndbandsskjánum á hliðarlínunni og ákvað í kjölfarið að sýna Ouattara reisupassann. Aðeins voru átta mínútur til leiksloka og tókst Túnis ekki að nýta tækifærið og jafna metin, lokatölur 1-0 Búrkína Fasó í vil og liðið því komið í undanúrslit. Því miður fyrir Ouattara fær hann ekki tækifæri til að skjóta liðinu í úrslit. FULL-TIME! #TeamBurkinaFaso 1-0 #TeamTunisia Dango Ouattara s moment of brilliance sends the Stallions to the Final 4 #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #BFATUN pic.twitter.com/2ehVVqiaFW— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 29, 2022 Fyrr í kvöld komst Kamerún í undanúrslit. Á morgun kemur svo í ljós hvaða tvö lönd fylgja þeim áfram, Egyptaland mætir Marokkó og Senegal mætir Miðbaugs-Gíneu. Tickets punched to the #AFCON2021 semifinals today: Cameroon Burkina Faso pic.twitter.com/svvuP6ZneB— B/R Football (@brfootball) January 29, 2022
Fótbolti Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Sjá meira