Einn vinningshafa keypti miðann í Lottó appinu en hinn var með miðann í áskrift. Þá var einn með bónusvinning og fékk tæplega hálfa milljón fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenskri getspá.
Þrír miðahafar fengu hundrað þúsund krónur hver fyrir annan vinning í Jóker en heildarfjöldi vinningshafa var 5.772.