Vilja eins metra regluna burt Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 17:19 Samráðshópur tónlistariðnaðarins segja afleitt ef tónleikageirinn neyðist til þess fella niður viðburði í marsmánuði, bregðist stjórnvöld ekki við. Vísir/Vilhelm Tónlistarmenn segja nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa verið vonbrigði. Ótækt sé að halda tónleika eins og núgildandi takmörkunum er háttað og eins metra regluna vilja þeir burt. Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum má halda allt að fimm hundruð manna viðburði án notkunar hraðprófa. Þó ber að viðhafa eins meters reglu milli gesta, sem veldur því að tæplega sé hægt að fullbóka á stærri viðburði. Samráðshópur tónlistariðnaðarins sendi opið bréf til ríkisstjórnarinnar fyrr í dag og hópurinn krefst þess að stjórnvöld falli frá eins metra reglunni þegar í stað á skipulögðum viðburðum. „Við teljum að það sé gengið of langt með því að viðhalda eins metra reglunni í skipulögðu viðburðarhaldi á meðan verið er að taka stór skref í því að afnema hömlur annars staðar í samfélaginu,“ segir í bréfinu. Þá segir að íslenskt tónleikahald komist ekki almennilega af stað enda aðeins hægt að á móti takmörkuðum fjölda gesta. Það sé ekki fjárhagslega gerlegt að undirbúa og halda tónleika þegar svo stór hluti af sætafjölda sé óseljanlegur. „Vilji stjórnvalda á þessum tímapunkti er greinilega að opna samfélagið aftur og hleypa hlutum af satð, en eins metra reglan takmarkar allt tónleikahald og engar áætlanir eru í hendi varðandi hvenær sem metra reglunni í viðburðarhaldi verður aflétt.“ Tengd skjöl Áskorun_1m_reglan_burtPDF145KBSækja skjal
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels