Fyrsta sjónvarpaða kvennamótið í pílukasti fer fram í sumar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2022 19:02 Fallon Sherrock er brautryðjandi í pílukasti kvenna. vísir/Getty Nýlega kynnti atvinnumannadeildin í pílukasti til sögunnar mótið Betfred Women's World Matchplay þar sem átta konur taka þátt, en þetta verður fyrsta kvennamót PDC-samtakanna sem sýnt verður frá í sjónvarpi. Mótið verður haldið þann 24. júlí og munu keppendurnir berjast um 25 þúsund punda verðlaunafé. Ekki nóg með það heldur mun sigurvegari mótsins vinna sér inn keppnisrétt á Grand Slam of Darts 2022. 𝘐𝘯𝘵𝘳𝘰𝘥𝘶𝘤𝘪𝘯𝘨...𝗧𝗵𝗲 𝗕𝗲𝘁𝗳𝗿𝗲𝗱 𝗪𝗼𝗺𝗲𝗻'𝘀 𝗪𝗼𝗿𝗹𝗱 𝗠𝗮𝘁𝗰𝗵𝗽𝗹𝗮𝘆The PDC will stage its first televised women's tournament this summer!Taking place on Sunday July 24 at Blackpool's Winter Gardens.Full story➡️ https://t.co/N0r66Wfwlw pic.twitter.com/ebXEAWuDDM— PDC Darts (@OfficialPDC) February 1, 2022 „Við erum virkilega ánægð með að hafa bætt Betfred Women's Worlds Matchplay-mótinu á dagskránna okkar,“ sagði formaður PDC-samtakanna, Matt Porter, í samtali við Sky Sports. „Við höfum lagt aukna áherslu á pílukast kvenna á undanförnum árum og okkur finnst eins og nú sé rétti tíminn til að gefa þessum keppendum sjónvarpaðan viðburð.“ Þeir átta keppendur sem hafa unnið sér inn mest verðlaunafé á fyrstu 12 PDC-viðburðum ársins vinna sér inn keppnisrétt á mótinu sem verður haldið sama dag og karlakeppnin. Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Mótið verður haldið þann 24. júlí og munu keppendurnir berjast um 25 þúsund punda verðlaunafé. Ekki nóg með það heldur mun sigurvegari mótsins vinna sér inn keppnisrétt á Grand Slam of Darts 2022. 𝘐𝘯𝘵𝘳𝘰𝘥𝘶𝘤𝘪𝘯𝘨...𝗧𝗵𝗲 𝗕𝗲𝘁𝗳𝗿𝗲𝗱 𝗪𝗼𝗺𝗲𝗻'𝘀 𝗪𝗼𝗿𝗹𝗱 𝗠𝗮𝘁𝗰𝗵𝗽𝗹𝗮𝘆The PDC will stage its first televised women's tournament this summer!Taking place on Sunday July 24 at Blackpool's Winter Gardens.Full story➡️ https://t.co/N0r66Wfwlw pic.twitter.com/ebXEAWuDDM— PDC Darts (@OfficialPDC) February 1, 2022 „Við erum virkilega ánægð með að hafa bætt Betfred Women's Worlds Matchplay-mótinu á dagskránna okkar,“ sagði formaður PDC-samtakanna, Matt Porter, í samtali við Sky Sports. „Við höfum lagt aukna áherslu á pílukast kvenna á undanförnum árum og okkur finnst eins og nú sé rétti tíminn til að gefa þessum keppendum sjónvarpaðan viðburð.“ Þeir átta keppendur sem hafa unnið sér inn mest verðlaunafé á fyrstu 12 PDC-viðburðum ársins vinna sér inn keppnisrétt á mótinu sem verður haldið sama dag og karlakeppnin.
Pílukast Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira