Sadio Mane: Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2022 08:31 Sadio Mane fagnar markinu sínu í sigrinum í undanúrslitaleiknum í gær. AP/Sunday Alamba Sadio Mane jafnaði markamet senegalska landsliðsins í gær þegar hann hjálpaði þjóð sinni að komast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu. Senegal vann Búrkína Fasó 3-1 og mætir annað hvort Egyptalandi eða Kamerún í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Mane innsiglaði sigurinn þremur mínútum fyrir leikslok en þetta var hans 29. mark fyrir Senegal og með því jafnaði hann markamet Henri Camara. Abdou Diallo og Idrissa Gueye höfðu skorað hin mörkin. Sadio Mané has three goals and two assists in six AFCON games for #TeamSenegal pic.twitter.com/d5uCMxMugm— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 „Þetta sýnir meðbyrinn sem er með okkur. Við vissum að það yrði ekki auðvelt að komast í tvo úrslitaleiki í Afríkukeppninni í röð. Það mikilvægasta fyrir okkur núna er að fara í úrslitaleikinn og vinna hann sama hverjum við mætum,“ sagði Sadio Mane eftir leikinn. „Við vorum að spila á móti virkilega góðu Búrkína liði sem skapaði okkur fullt af vandamálum. Við bjuggumst við erfiðum leik og hann varð það. Við héldum ró okkar og sköpuðum fullt af færum. Mér fannst við eiga sigurinn skilið,“ sagði Mane. „Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður sem er alveg fullkomlega eðlilegt. Ég er mjög stoltur og ánægður fyrir mína hönd, fyrir hönd liðsfélaganna og fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði Mane. A delicious chip to seal the W Sadio Mane s late finish wins our #GoalOfTheDay #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #TeamSenegal | @1xbet_ENG pic.twitter.com/ZuXUDCb0Yl— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 3, 2022 Senegal hefur aldrei unnið Afríkukeppnina en liðið tapaði 1-0 á móti Alsír í úrslitaleiknum á síðustu keppni og þurfti einnig að sætta sig við silfur árið 2002 en þá töpuðu Senegalar í vítaspyrnukeppni á móti Kamerún. Mane hefur skorað þrjú mörk í keppninni en aðeins Kamerúnarnir Vincent Aboubakar (6 mörk) og Karl Toko Ekambi (5 mörk) hafa skorað fleiri. Í kvöld kemur síðan í ljóst hvort liðsfélagi Mane hjá Liverpool, Mohamed Salah, komist líka í úrslitaleikinn með egypska landsliðinu sem spilar þá við heimamenn í Kamerún í hinum undanúrslitaleiknum. Afríkukeppnin í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Senegal vann Búrkína Fasó 3-1 og mætir annað hvort Egyptalandi eða Kamerún í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Mane innsiglaði sigurinn þremur mínútum fyrir leikslok en þetta var hans 29. mark fyrir Senegal og með því jafnaði hann markamet Henri Camara. Abdou Diallo og Idrissa Gueye höfðu skorað hin mörkin. Sadio Mané has three goals and two assists in six AFCON games for #TeamSenegal pic.twitter.com/d5uCMxMugm— B/R Football (@brfootball) February 2, 2022 „Þetta sýnir meðbyrinn sem er með okkur. Við vissum að það yrði ekki auðvelt að komast í tvo úrslitaleiki í Afríkukeppninni í röð. Það mikilvægasta fyrir okkur núna er að fara í úrslitaleikinn og vinna hann sama hverjum við mætum,“ sagði Sadio Mane eftir leikinn. „Við vorum að spila á móti virkilega góðu Búrkína liði sem skapaði okkur fullt af vandamálum. Við bjuggumst við erfiðum leik og hann varð það. Við héldum ró okkar og sköpuðum fullt af færum. Mér fannst við eiga sigurinn skilið,“ sagði Mane. „Þið sjáið á andlitinu mínu hvað ég er glaður sem er alveg fullkomlega eðlilegt. Ég er mjög stoltur og ánægður fyrir mína hönd, fyrir hönd liðsfélaganna og fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði Mane. A delicious chip to seal the W Sadio Mane s late finish wins our #GoalOfTheDay #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | #TeamSenegal | @1xbet_ENG pic.twitter.com/ZuXUDCb0Yl— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) February 3, 2022 Senegal hefur aldrei unnið Afríkukeppnina en liðið tapaði 1-0 á móti Alsír í úrslitaleiknum á síðustu keppni og þurfti einnig að sætta sig við silfur árið 2002 en þá töpuðu Senegalar í vítaspyrnukeppni á móti Kamerún. Mane hefur skorað þrjú mörk í keppninni en aðeins Kamerúnarnir Vincent Aboubakar (6 mörk) og Karl Toko Ekambi (5 mörk) hafa skorað fleiri. Í kvöld kemur síðan í ljóst hvort liðsfélagi Mane hjá Liverpool, Mohamed Salah, komist líka í úrslitaleikinn með egypska landsliðinu sem spilar þá við heimamenn í Kamerún í hinum undanúrslitaleiknum.
Afríkukeppnin í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira