Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 08:31 Gylfi Þór Sigurðsson með fyrirliðabandið sem hann bar oft hjá Everton á síðustu leiktíð. EPA-EFE/PETER POWELL Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Gylfi var handtekinn á heimili sínu um miðjan júlí vegna gruns um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi en var seinna látinn laus gegn tryggingu. Málið hefur verið í rannsókn síðan og tryggingin hefur verið framlengd nokkrum sinnum. Nú síðast var hún framlengd fram í apríl. Gylfi hefur ekkert spilað fótbolta síðan í júní hvorki með Everton né með íslenska landsliðinu þar sem hann var auðvitað líka algjör lykilmaður. Breskir fjölmiðlar mega ekki nefna Gylfa á nafn og Everton hefur aðeins gefið það upp að leikmaður hafu verið settur í leyfi vegna rannsóknar lögreglu. Gylfi hefur sjálfur ekkert tjáð sig um málið og íslenskir fjölmiðlar hafa jafnframt fengið litlar upplýsingar frá lögreglunni. Ensku úrvalsdeildarliðin þurftu að senda inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar í kjölfarið á því að félagsskiptaglugginn lokaði í þessari viku. Það má sjá alla þessa lista hér. Það hefur verið mikið í gangi hjá Everton síðan að málið með Gylfa kom upp en Rafael Benítez tók við stjórastöðunni af Carlo Ancelotti í sumar en var svo rekinn í janúar. Frank Lampard var ráðinn í staðinn fyrir Rafa í byrjun þessarar viku. Everton brást meðal annars við fjarveru Gylfa með því að bæta við tveimur miðjumönnum í janúaglugganum en liðð keypti þá Dele Alli frá Tottenham og fékk Donny van de Beek á láni frá Manchester United. Everton skilaði inn 25 manna lista til ensku úrvalsdeildarinnar og eru eftirtaldir leikmenn á honum. Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Gjaldgengir leikmenn aðalliðs Everton: Alli, Bamidele Jermaine Begovic, Asmir Calvert-Lewin, Dominic Coleman, Seamus De Andrade, Richarlison Delph, Fabian Doucoure, Abdoulaye El Ghazi, Anwar Gbamin, Jean-Philippe Godfrey, Benjamin Matthew Gray, Demarai Remelle Holgate, Mason Anthony Iwobi, Alex Keane, Michael Vincent Kenny, Jonjoe Lonergan, Andrew Michael Marques Loureiro, Allan Mina Gonzalez, Yerry Fernando Mykolenko, Vitalii Pickford, Jordan Lee Rondon Gimenez, Jose Salomon Tavares Gomes, Andre Filipe Tosun, Cenk Townsend, Andros Darryl Van De Beek, Donny
Enski boltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira