Kom Egyptum í úrslit og bað strax um frestun á úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 12:00 Mohamed Salah fagnar hér sigri Egypta í undanúrslitaleiknum í gær. Getty/Visionhaus Þjálfarar Egyptalands voru fljótir að tala fyrir tilfærslu á úrslitaleiknum eftir að þeir unnu undanúrslitaleikinn í Afríkukeppninni í gær á móti heimamönnum í Kamerún. Diaa al-Sayed, aðstoðarþjálfari Egypta, mætti á blaðamannafundinn eftir leikinn og vildi að úrslitaleikurinn yrði frestað um einn dag. Leikurinn á að fara fram á sunnudaginn en Egyptar vilja að hann fari fram á mánudaginn. Africa Cup of Nations: Egypt coach wants final day against Senegal moved https://t.co/0l7fdNATXU— Reuben Abati (@abati1990) February 4, 2022 Leikurinn í gær fór alla leið í vítaspyrnukeppni en Senegal kláraði sinn undanúrslitaleik í venjulegum leiktíma og það meira en sólarhring áður. „Ég ætla að biðja afríska knattspyrnusambandið um að úrslitaleikurinn verði spilaður á mánudaginn,“ sagði Diaa al-Sayed. „Senegal fær einum degi meira til að jafna sig eftir sinn leik,“ sagði Diaa. Ástæðan fyrir að aðstoðarþjálfarinn mætti á fundinn var sú að aðalþjálfarinn Carlos Queiroz hafði fengið rauða spjaldið í leiknum. Árið 2019 fóru báðir undanúrslitaleikirnir fram á sama degi. Í úrslitaleiknum í ár mætast meðal annars Liverpool mennirnir Mohamed Salah (Egyptaland) og Sadio Mané (Senegal) en fari leikurinn fram á mánudaginn þá mun það auðvitað seinka komu þeirra aftur til England. Afríkukeppnin í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira
Diaa al-Sayed, aðstoðarþjálfari Egypta, mætti á blaðamannafundinn eftir leikinn og vildi að úrslitaleikurinn yrði frestað um einn dag. Leikurinn á að fara fram á sunnudaginn en Egyptar vilja að hann fari fram á mánudaginn. Africa Cup of Nations: Egypt coach wants final day against Senegal moved https://t.co/0l7fdNATXU— Reuben Abati (@abati1990) February 4, 2022 Leikurinn í gær fór alla leið í vítaspyrnukeppni en Senegal kláraði sinn undanúrslitaleik í venjulegum leiktíma og það meira en sólarhring áður. „Ég ætla að biðja afríska knattspyrnusambandið um að úrslitaleikurinn verði spilaður á mánudaginn,“ sagði Diaa al-Sayed. „Senegal fær einum degi meira til að jafna sig eftir sinn leik,“ sagði Diaa. Ástæðan fyrir að aðstoðarþjálfarinn mætti á fundinn var sú að aðalþjálfarinn Carlos Queiroz hafði fengið rauða spjaldið í leiknum. Árið 2019 fóru báðir undanúrslitaleikirnir fram á sama degi. Í úrslitaleiknum í ár mætast meðal annars Liverpool mennirnir Mohamed Salah (Egyptaland) og Sadio Mané (Senegal) en fari leikurinn fram á mánudaginn þá mun það auðvitað seinka komu þeirra aftur til England.
Afríkukeppnin í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Leik lokið KR- Ármann 102-93: | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Arsenal - Liverpool | Toppliðið mætir Englandsmeisturum Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Sjá meira