Vigdís Edda fer úr Kópavogi til Akureyrar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2022 14:00 Vigdís Edda er mætt til Akureyrar. Þór/KA Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu. Vigdís Edda er fædd árið 1999 og lék með Tindastól við góðan orðstír áður en hún hélt í Kópavoginn. Hún er nú farin nær heimaslóðunum þar sem hún finnur kunnuglegt andlit en annar þjálfara Þórs/KA – Jón Stefán Jónsson – þjálfaði Tindastól er Vigdís Edda lék með liðinu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Vigdísi í Þór/KA. Við þekkjumst vel frá því ég þjálfaði hana í Tindastóli og þarna fer stelpa sem getur náð ofboðslega langt og styrkir okkar hóp mikið. Hún mun smellpassa í hópinn okkar bæði sem leikmaður og karakter. Svo ég tali nú ekki um hve vel hún hentar í leikstíl liðsins," sagði Jón Stefán er Vigdís Edda var tilkynnt sem nýjasta viðbót Þórs/KA liðsins. Miðjumaðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir (1999) er á leið í Þór/KA, en hún hefur undanfarin tvö tímabil verið hjá Breiðabliki. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA.https://t.co/vIYtrZ1Dka#ViðerumÞórKA #WeAreThorKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/YYwKoDGLEW— Þór/KA (@thorkastelpur) February 4, 2022 „Hún er frábær viðbót við hópinn og ég er virkilega spenntur að vinna með henni. Við vitum hvers konar gæðum hún býr yfir og búumst við að hún smellpassi við hópinn hér," sagði bætti Perry Mclachlan, hinn þjálfari liðsins, við í viðtali við vefsíðu félagsins. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA sem endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar kvenna á síðustu leiktíð. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Breiðablik Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Vigdís Edda er fædd árið 1999 og lék með Tindastól við góðan orðstír áður en hún hélt í Kópavoginn. Hún er nú farin nær heimaslóðunum þar sem hún finnur kunnuglegt andlit en annar þjálfara Þórs/KA – Jón Stefán Jónsson – þjálfaði Tindastól er Vigdís Edda lék með liðinu. „Ég er gífurlega ánægður með að fá Vigdísi í Þór/KA. Við þekkjumst vel frá því ég þjálfaði hana í Tindastóli og þarna fer stelpa sem getur náð ofboðslega langt og styrkir okkar hóp mikið. Hún mun smellpassa í hópinn okkar bæði sem leikmaður og karakter. Svo ég tali nú ekki um hve vel hún hentar í leikstíl liðsins," sagði Jón Stefán er Vigdís Edda var tilkynnt sem nýjasta viðbót Þórs/KA liðsins. Miðjumaðurinn Vigdís Edda Friðriksdóttir (1999) er á leið í Þór/KA, en hún hefur undanfarin tvö tímabil verið hjá Breiðabliki. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA.https://t.co/vIYtrZ1Dka#ViðerumÞórKA #WeAreThorKA #fotboltinet #heimavollurinn pic.twitter.com/YYwKoDGLEW— Þór/KA (@thorkastelpur) February 4, 2022 „Hún er frábær viðbót við hópinn og ég er virkilega spenntur að vinna með henni. Við vitum hvers konar gæðum hún býr yfir og búumst við að hún smellpassi við hópinn hér," sagði bætti Perry Mclachlan, hinn þjálfari liðsins, við í viðtali við vefsíðu félagsins. Vigdís Edda skrifar undir tveggja ára samning við Þór/KA sem endaði í 6. sæti Pepsi Max-deildar kvenna á síðustu leiktíð.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna KA Þór Akureyri Breiðablik Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira