Sturla Snær með veiruna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 14:31 Sturla Snær Snorrason greindist með kórónuveiruna í dag. Skíðasamband Íslands Sturla Snær Snorrason, keppandi í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking, hefur greinst jákvæður með kórónuveiruna. Sturla fór eins og aðrir íslensku þáttakendurnir í PCR-próf í morgun, en fann fyrir einkennum á æfingu og ákvað að halda sig til hlés og fara jafnframt í annað PCR-próf. Í framhaldinu kom í ljós að bæði prófin sýndu jákvæða niðurstöðu og hann var fluttur í einangrun í Ólympíuþorpinu þar sem hann verður næstu daga. Ekki er vitað hvar eða hvenær Sturla Snær smitaðist, en allir þátttakendur hafa gætt vel að sóttvörnum undanfarna daga og vikur og grímuskylda er í gildi á Vetrarólympíuleikunum, hvort heldur í Ólympíuþorpunum eða á keppnisstöðum. Sturla er skráður til keppni í tveimur greinum á leikunum, stórsvigi og svigi. Keppni í stórsvigi fer fram sunnudaginn 13. febrúar og í svigi miðvikudaginn 16. febrúar. Enn á eftir að koma í ljós hversu fljótt Sturla nær að jafna sig af veikindunum, en reglur leikanna gefa möguleika á því að keppendur geti tekið þátt um leið þeir geta framvísað nokkrum neikvæðum PCR-prófum í röð. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skíðaíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira
Sturla fór eins og aðrir íslensku þáttakendurnir í PCR-próf í morgun, en fann fyrir einkennum á æfingu og ákvað að halda sig til hlés og fara jafnframt í annað PCR-próf. Í framhaldinu kom í ljós að bæði prófin sýndu jákvæða niðurstöðu og hann var fluttur í einangrun í Ólympíuþorpinu þar sem hann verður næstu daga. Ekki er vitað hvar eða hvenær Sturla Snær smitaðist, en allir þátttakendur hafa gætt vel að sóttvörnum undanfarna daga og vikur og grímuskylda er í gildi á Vetrarólympíuleikunum, hvort heldur í Ólympíuþorpunum eða á keppnisstöðum. Sturla er skráður til keppni í tveimur greinum á leikunum, stórsvigi og svigi. Keppni í stórsvigi fer fram sunnudaginn 13. febrúar og í svigi miðvikudaginn 16. febrúar. Enn á eftir að koma í ljós hversu fljótt Sturla nær að jafna sig af veikindunum, en reglur leikanna gefa möguleika á því að keppendur geti tekið þátt um leið þeir geta framvísað nokkrum neikvæðum PCR-prófum í röð.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skíðaíþróttir Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Sjá meira