Íslensku húsdýrin mætt í nýja miðbæinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2022 20:16 Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll er listamaður mánaðarins í Gallerý Lista Seli á Selfossi í nýja miðbænum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geit, svín, kýr, kind, hæna, hundur, köttur og hestur hafa nú komið sér fyrir í nýja miðbænum á Selfossi. Þetta eru þó ekki lifandi dýr því þau eru öll upp á vegg í ramma eftir listamann, sem hefur teiknaði þau svo fallega. Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent