Bretar og Írar hættir við að sækja um HM í fótbolta 2030 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 11:00 Þessi bikar fer ekki á loft á Wembley sumarið 2030. Getty/Marc Atkins Bretland og Írland vildu fá að halda heimsmeistarakeppnina í fótbolta eftir átta ár en ekki lengur. HM 2030 fer því ekki fram í Englandi, Skotlandi, Wales, Norður-Írlandi eða Írlandi. Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu. HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira
Breska ríkisstjórnin lét framkvæma hagkvæmni könnun á því að halda heimsmeistaramót miðað við það að halda Evrópumót. Helstu niðurstöður voru þær að halda HM sé risafengið, rándýrt hégómafullt verkefni. Það þýddi jafnframt að knattspyrnusambönd þjóðanna ætla að einbeita sér frekar að því að fá að halda Evrópukeppnina sumarið 2028. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Að halda EM skilar svipuðu til baka og HM en kostnaður við slíka keppni er miklu minni. Þrátt fyrir minni keppni þá er ætlun allra knattspyrnusambandanna fimm að halda áfram að vinna saman. HM 2030 er söguleg keppni því þá verða hundrað ár liðin frá því að heimsmeistarakeppnin fór fram í fyrsta sinn í Úrúgvæ 1930. Úrúgvæ er að bjóða sig fram á ný en nú í samstarfi með nágrönnum sínum frá Argentínu, Paragvæ og Síle. Það er líka framboð frá Marokkó sem og tvö framboð frá Evrópu. Annað þeirra er sameiginlegt framboð frá Íberíuþjóðunum Spáni og Portúgal. Hitt er frá Balkanskaganum eða sameiginlegt framboð frá Búlgaríu, Grikklandi, Rúmeníu og Serbíu.
HM 2022 í Katar Bretland Írland Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Sjá meira