Euphoria æði á samfélagsmiðlum Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 15. febrúar 2022 15:31 Euphoria æði virðist hafa gripið um sig á samfélagsmiðlum. Getty/ Jeff Kravitz Þættirnir Euphoria hafa vakið mikla athygli frá því að fyrsta serían kom út en eftir að önnur serían kom virðast þættirnir vera að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Áhorf þáttanna tvöfaldaðist frá fyrstu til annarrar seríu og förðunin og tískan í þáttunum hefur farið eins og stormsveipur um netheimana. Samfélagsmiðlastjörnur keppast um að endurskapa förðun og útlit persónanna úr þáttunum og unglingar grínast með það að fara klædd í skólann eins og fólkið í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) View this post on Instagram A post shared by DANIELLE MARCAN (@daniellemarcan) View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty) View this post on Instagram A post shared by Miami Makeup Artist (@raizaglow) View this post on Instagram A post shared by Oranexmkp (@oranemakeup) @kenzocole almost forgot #euphoria #highschool #rue And why arent you in uniform - No context Spongebob Þættirnir eru um hóp ungmenna sem eru að upplifa ástina, samfélagsmiðla og peninga en eiga einnig við fíkniefnaog heilsu vandamál að stríða. Nýlega var staðfest að HBO þættirnir munu fá aðra seríu og verður það sú þriðja. View this post on Instagram A post shared by Zendaya (@zendaya) Zendaya hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í þáttunum þar sem hún fer með hlutverk Rue og hlaut hún meðal annars Emmy verðlaun fyrir frammistöðu sína í fyrstu seríunni. Fleiri stjörnur sem hafa komið fram í gegnum þættina eru Sydney Sweeney og Jacob Elordi. View this post on Instagram A post shared by Sydney Sweeney (@sydney_sweeney) Það er hægt að sjá Jacob í The Kissing Booth bíómyndunum og hana meðal annars í The White Lotus og The Handmaid's Tale. Jacob og Zendaya voru par í raunheiminum þegar þættirnir fóru fyrst í loftið en eru ekki lengur saman í dag. Hunter Schafer, Zendaya, og Dominic Fike.Getty/ Jeff Kravitz Leikararnir Hunter Schafer og Dominic Fike hafa einnig verið mikið í sviðsljósinu því aðdáendur þeirra voru lengi sannfærðir um að þau ættu í ástarsambandi sem þau staðfestu á dögunum. Þau staðfestu sambandið á Instagram Story.Skjáskot/Instagram Tíska og hönnun Tengdar fréttir Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Samfélagsmiðlastjörnur keppast um að endurskapa förðun og útlit persónanna úr þáttunum og unglingar grínast með það að fara klædd í skólann eins og fólkið í þáttunum. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabri ela Wigum (@emblawigum) View this post on Instagram A post shared by DANIELLE MARCAN (@daniellemarcan) View this post on Instagram A post shared by HI beauty (@the_hibeauty) View this post on Instagram A post shared by Miami Makeup Artist (@raizaglow) View this post on Instagram A post shared by Oranexmkp (@oranemakeup) @kenzocole almost forgot #euphoria #highschool #rue And why arent you in uniform - No context Spongebob Þættirnir eru um hóp ungmenna sem eru að upplifa ástina, samfélagsmiðla og peninga en eiga einnig við fíkniefnaog heilsu vandamál að stríða. Nýlega var staðfest að HBO þættirnir munu fá aðra seríu og verður það sú þriðja. View this post on Instagram A post shared by Zendaya (@zendaya) Zendaya hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í þáttunum þar sem hún fer með hlutverk Rue og hlaut hún meðal annars Emmy verðlaun fyrir frammistöðu sína í fyrstu seríunni. Fleiri stjörnur sem hafa komið fram í gegnum þættina eru Sydney Sweeney og Jacob Elordi. View this post on Instagram A post shared by Sydney Sweeney (@sydney_sweeney) Það er hægt að sjá Jacob í The Kissing Booth bíómyndunum og hana meðal annars í The White Lotus og The Handmaid's Tale. Jacob og Zendaya voru par í raunheiminum þegar þættirnir fóru fyrst í loftið en eru ekki lengur saman í dag. Hunter Schafer, Zendaya, og Dominic Fike.Getty/ Jeff Kravitz Leikararnir Hunter Schafer og Dominic Fike hafa einnig verið mikið í sviðsljósinu því aðdáendur þeirra voru lengi sannfærðir um að þau ættu í ástarsambandi sem þau staðfestu á dögunum. Þau staðfestu sambandið á Instagram Story.Skjáskot/Instagram
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30 Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Tom Holland og Zendaya kaupa sitt fyrsta heimili saman Uppáhalds Hollywood parið þessa dagana þau Tom Holland og Zendaya voru að kaupa sér hús saman í London. Húsið kostaði þau 3 milljónir punda eða 510 milljónir íslenkra króna og er er í suð-vestur hluta London. 7. febrúar 2022 17:30
Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok. 15. október 2020 07:01