Kepptu með grímur vegna veirunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2022 23:31 Kanadíska landsliðið. AP Photo/Petr David Josek Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni. Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira
Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Sjá meira