Kepptu með grímur vegna veirunnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2022 23:31 Kanadíska landsliðið. AP Photo/Petr David Josek Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni. Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Sjá meira
Kanada vann 6-1 sigur á Rússlandi er þjóðirnar mættust í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum. Alexandra Vafina, leikmaður Rússlands, segir það nægilega erfitt að spila við kanadíska landsliðið án þess að bera grímu, með grímu fyrir andlitinu er það nær ómögulegt. „Það kom ekki nóg af súrefni í gegn. Fyrsti leikhluti var því nokkuð erfiður en við náðum að venjast grímunum þegar leið á leikinn,“ sagði Vafina einnig. Leikur þjóðanna var fyrsti íshokkí leikur Ólympíuleikanna þar sem krafist var að allir leikmenn myndu bera grímu. Ástæðan var sú að leikmenn rússneska liðsins greindust með Covid-19 bæði fyrir og eftir leik liðsins gegn Bandaríkjunum á laugardag. Upphaflega var leiknum frestað þar sem niðurstöður rússneska liðsins úr skimun þess frá því fyrr um daginn voru ekki komnar í hús. Á endanum var ákveðið að spila en bæði lið myndu bera grímur. Dómararnir voru einnig með grímur.AP Photo/Petr David Josek Niðurstöðurnar komu svo fyrir síðasta leikhluta og ákvað rússneska liðið að taka sínar af en leikmann kanadíska liðsins kláruðu leikinn með grímur fyrir andliti sínu. „Við höfðum spilað með grímur fyrstu tvo leikhluta leiksins. Af hverju ekki að vera öruggar og spila síðasta leikhlutann með grímur,“ sagði Natalie Spooner, framherji Kanada, að leik loknum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Íshokkí Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Fleiri fréttir Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Í beinni: Þróttur - Valur | Liðin í þriðja og fjórða Í beinni: Fram - Víkingur | Tekst gestunum að toga bláklæddar niður? Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Sjá meira