Boðaði vetrarríki þegar veðrið snarversnaði í beinni Snorri Másson og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 7. febrúar 2022 21:45 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að von sé á snjókomu um land allt á næstu dögum. Stöð 2 Ekkert lát er á vonskuveðri en gular viðvaranir tóku gildi á suðvestur og vesturhorni landsins fyrr í dag. Veðurfræðingur boðar vetrarríki og segir ráðlegt að hafa snjóskófluna reiðubúna til taks næstu daga. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að landsmenn muni finna vel fyrir lægðinni næsta sólarhringin. Rauð viðvörun var í gildi á höfuðborgarsvæðinu í gær og nú taki gul við. Hann segir að veðrið verði þó líklega ekki verra en það var í gærnótt og í morgun. Einar segir að vindáttin hafi breyst töluvert síðan í gærkvöldi og nú sé von á suðvestanátt. Veðurfræðingar gera ráð fyrir því að veðrið verði áfram nokkuð slæmt fram eftir nóttu. „Það eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga: Þessu fylgir hríðarbakki og það verður staðbundin ófærð. Það er selta sem fylgir þessu og það gæti valdið truflunum á raforkukerfinu hérna suðvestanlands. Og svo í þriðja lagi þá er ansi mikil ölduhæð úti fyrir Reykjanesi,“ segir Einar. Hann bætir við að ölduhæð hafi náð þrettán metrum á Garðskagadufli fyrr í kvöld sem sé töluvert meira en spár gerðu ráð fyrir. Hellisheiðin sé enn lokuð og gera megi ráð fyrir frekari lokunum á vegum. Verður snjórinn til trafala á næstu viku? „Langtímaveðurútlitið næstu vikuna og rúmlega það býður bara upp á það að það bæti í snjóinn eiginlega um mestallt land. Það gerist ekki jafnt og þétt heldur hægt og rólega en það er vetrarríki hér næstu vikuna og jafnvel lengur,“ segir Einar. Þurfum við að vera dugleg að moka? „Alla vega hita vel upp snjóskófluna, það getur vel verið að hennar verði þörf á næstu dögum og vikum,“ segir Einar Jónsson veðurfræðingur. Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að landsmenn muni finna vel fyrir lægðinni næsta sólarhringin. Rauð viðvörun var í gildi á höfuðborgarsvæðinu í gær og nú taki gul við. Hann segir að veðrið verði þó líklega ekki verra en það var í gærnótt og í morgun. Einar segir að vindáttin hafi breyst töluvert síðan í gærkvöldi og nú sé von á suðvestanátt. Veðurfræðingar gera ráð fyrir því að veðrið verði áfram nokkuð slæmt fram eftir nóttu. „Það eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga: Þessu fylgir hríðarbakki og það verður staðbundin ófærð. Það er selta sem fylgir þessu og það gæti valdið truflunum á raforkukerfinu hérna suðvestanlands. Og svo í þriðja lagi þá er ansi mikil ölduhæð úti fyrir Reykjanesi,“ segir Einar. Hann bætir við að ölduhæð hafi náð þrettán metrum á Garðskagadufli fyrr í kvöld sem sé töluvert meira en spár gerðu ráð fyrir. Hellisheiðin sé enn lokuð og gera megi ráð fyrir frekari lokunum á vegum. Verður snjórinn til trafala á næstu viku? „Langtímaveðurútlitið næstu vikuna og rúmlega það býður bara upp á það að það bæti í snjóinn eiginlega um mestallt land. Það gerist ekki jafnt og þétt heldur hægt og rólega en það er vetrarríki hér næstu vikuna og jafnvel lengur,“ segir Einar. Þurfum við að vera dugleg að moka? „Alla vega hita vel upp snjóskófluna, það getur vel verið að hennar verði þörf á næstu dögum og vikum,“ segir Einar Jónsson veðurfræðingur.
Veður Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira