Stoltur Mane sá landa sína missa sig þegar meistararnir komu heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2022 11:31 Sadio Mane var kosinn besti leikmaður Afríkukeppninnar en hér fagnar hann sigri. Getty/Visionhaus Sadio Mané lagði ekki strax á stað heim til Liverpool þótt að Afríkukeppnin í fótbolta sé búinn. Hann fékk skiljanlega að fara heim með bikarinn. Senegal varð Afríkumeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið og það er óhætt að segja að þjóðfélagið hafi farið á hliðina. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Það voru líka alvöru móttökur sem biður leikmanna liðsins við komuna heim til Senegal. Bikarinn fékk að sofa hjá Mané aðfaranótt mánudagsins og í gær var hann kominn til Dakar í gærkvöldi. Mané sýndi myndband frá því þegar hann mætti með liðinu til Senegal en það er óhætt að segja að þar hafi verið alvöru múgæsingur og gleði í gangi þegar fólkið sá hetjurnar sínar. Mane skrifaði undir að hann væri stoltur af því að geta fært þjóð sinni slíka gleði í fyrsta sinn. Mané hefur sagt frá því að þetta sé sætasti sigur hans á ferlinum og sætari en titlarnir sem hann hefur unnið með Liverpool liðinu. Hann vill líka sýna heiminum frá fögnuðu þjóðar sinnar og birti því bæði myndir og myndband af fólkinu sínu sem sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Senegal varð Afríkumeistari í fyrsta sinn á sunnudagskvöldið og það er óhætt að segja að þjóðfélagið hafi farið á hliðina. View this post on Instagram A post shared by Sadio Mane (@sadiomaneofficiel) Það voru líka alvöru móttökur sem biður leikmanna liðsins við komuna heim til Senegal. Bikarinn fékk að sofa hjá Mané aðfaranótt mánudagsins og í gær var hann kominn til Dakar í gærkvöldi. Mané sýndi myndband frá því þegar hann mætti með liðinu til Senegal en það er óhætt að segja að þar hafi verið alvöru múgæsingur og gleði í gangi þegar fólkið sá hetjurnar sínar. Mane skrifaði undir að hann væri stoltur af því að geta fært þjóð sinni slíka gleði í fyrsta sinn. Mané hefur sagt frá því að þetta sé sætasti sigur hans á ferlinum og sætari en titlarnir sem hann hefur unnið með Liverpool liðinu. Hann vill líka sýna heiminum frá fögnuðu þjóðar sinnar og birti því bæði myndir og myndband af fólkinu sínu sem sjá má hér fyrir ofan og neðan. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Senegal Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira