Fyrrverandi leikmaður United gapandi hissa þegar Messi bað um treyjuna hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2022 11:00 Angel Gomes í leik Lille og Paris Saint Germain á sunnudaginn. getty/Rico Brouwer Angel Gomes var steinhissa þegar sjálfur Lionel Messi bað um treyjuna hans eftir leik Lille og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. Leikurinn var ekki eftirminnilegur fyrir Gomes enda tapaði Lille honum með fimm mörkum gegn einu. Hann mun samt sennilega ekki gleyma því sem gerðist eftir leikinn í bráð. Messi skoraði í leiknum, aðeins annað deildarmarkið sitt fyrir PSG. Í leikmannagöngunum eftir leikinn gekk argentínski snillingurinn að Gomes og bað um að skiptast á treyjum við hann. Gomes var greinilega hissa á beiðninni en sagði að sjálfsögðu ekki nei við Messi. Eftir að hafa skipst á treyjum féllust þeir í faðma. Portuguese Lille player Angel Gomes couldn't believe it when Lionel Messi also wanted his shirt pic.twitter.com/Di8gFQPL2e— (@Youssef10i) February 7, 2022 Lille fékk Gomes frá Manchester United fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Boavista í Portúgal og stóð sig vel. Lille kallaði Gomes svo til baka fyrir þetta tímabil. Í vetur hefur hann leikið átján leiki í öllum keppnum og skorað tvö mörk. Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Leikurinn var ekki eftirminnilegur fyrir Gomes enda tapaði Lille honum með fimm mörkum gegn einu. Hann mun samt sennilega ekki gleyma því sem gerðist eftir leikinn í bráð. Messi skoraði í leiknum, aðeins annað deildarmarkið sitt fyrir PSG. Í leikmannagöngunum eftir leikinn gekk argentínski snillingurinn að Gomes og bað um að skiptast á treyjum við hann. Gomes var greinilega hissa á beiðninni en sagði að sjálfsögðu ekki nei við Messi. Eftir að hafa skipst á treyjum féllust þeir í faðma. Portuguese Lille player Angel Gomes couldn't believe it when Lionel Messi also wanted his shirt pic.twitter.com/Di8gFQPL2e— (@Youssef10i) February 7, 2022 Lille fékk Gomes frá Manchester United fyrir tveimur árum. Á síðasta tímabili lék hann sem lánsmaður með Boavista í Portúgal og stóð sig vel. Lille kallaði Gomes svo til baka fyrir þetta tímabil. Í vetur hefur hann leikið átján leiki í öllum keppnum og skorað tvö mörk.
Franski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira