Lengsta bið Ronaldo eftir marki í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 16:30 Cristiano Ronaldo hafði þrjár ástæður fyrir að vera mjög pirraður eftir leik Manchester United í gær. Hann byrjaði á bekknum, hann skoraði ekki og United tókst ekki að vinna. AP/Jon Super Cristiano Ronaldo hafði margar ástæður fyrir því að vera pirraður eftir leik Manchester United í gærkvöldi. Cristiano kom inn á sem varamaður hjá Manchester United í gær en tókst ekki að skora. Nú þarf að fara meira en áratug aftur í tímann til að finna aðra eins dapra tíma hjá Portúgalanum. Ronaldo strunsaði af velli í leikslok og var skiljanlega svekktur að United náði ekki nema einu stigi á móti einu neðsta liði deildarinnar. Kannski var hann líka mjög pirraður yfir því að biðin eftir marki frá honum lengist enn. Ronaldo er nefnilega enn markalaus á árinu 2022 en hann skoraði síðast í deildarleik á móti Burnley á næstsíðasta degi síðasta árs. Frá þeim tíma hefur Ronaldo spilað fjóra deildarleiki og einn bikarleik án þess að komast á blað. Deildarleikirnir voru á móti Wolves, Brentford, West Ham og Burnley en bikarleikurinn voru 120 mínútur á móti B-deildarliði Middlesbrough þar sem hann klikkaði meðal annars á vítaspyrnu. Ronaldo er þar með búinn að spila í 448 mínútur í röð án þess að koma boltanum í net andstæðinganna. Síðast þurfti Ronaldo að bíða svo lengi eftir marki þegar hann var leikmaður Real Madrid árið 2010. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Cristiano kom inn á sem varamaður hjá Manchester United í gær en tókst ekki að skora. Nú þarf að fara meira en áratug aftur í tímann til að finna aðra eins dapra tíma hjá Portúgalanum. Ronaldo strunsaði af velli í leikslok og var skiljanlega svekktur að United náði ekki nema einu stigi á móti einu neðsta liði deildarinnar. Kannski var hann líka mjög pirraður yfir því að biðin eftir marki frá honum lengist enn. Ronaldo er nefnilega enn markalaus á árinu 2022 en hann skoraði síðast í deildarleik á móti Burnley á næstsíðasta degi síðasta árs. Frá þeim tíma hefur Ronaldo spilað fjóra deildarleiki og einn bikarleik án þess að komast á blað. Deildarleikirnir voru á móti Wolves, Brentford, West Ham og Burnley en bikarleikurinn voru 120 mínútur á móti B-deildarliði Middlesbrough þar sem hann klikkaði meðal annars á vítaspyrnu. Ronaldo er þar með búinn að spila í 448 mínútur í röð án þess að koma boltanum í net andstæðinganna. Síðast þurfti Ronaldo að bíða svo lengi eftir marki þegar hann var leikmaður Real Madrid árið 2010. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira