Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. febrúar 2022 16:25 Bochum vann vægast sagt óvæntan sigur gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í dag. Joosep Martinson/Getty Images Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Gestirnir í Bayern fóru vel af stað og komust yfir með marki frá Robert Lewandowski strax á níundu mínútu leiksins. Christopher Antwi-Adjej jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn fimm mínútum síðar. Staðan var svo orðin 2-1, heimamönnum í vil, á 38. mínútu þegar Jurgen Locadia skoraði af vítapunktinum eftir að Dayot Upamecano handlék knöttinn innan vítateigs. Þrátt fyrir að stutt væri til hálfleiks voru heimamenn ekki hættir. Cristian Gamboa skoraði þriðja mark liðsins á 40. mínútu og Gerrit Holtmann sá til þess að staðan var 4-1 þegar flautað var til hálfleiks með marki fjórum mínútum síðar. Þýsku meistararnir þurftu sárlega á mörkum að halda í síðari hálfleik, og helst sem fyrst. Þeim tókst loksins að minnka muninn þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka með marki frá markamaskínunni Robert Lewandowski, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 4-2 sigur heimamanna. Bochum situr nú í ellefta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig eftir 22 leiki. Bayern trónir hins vegar enn á toppi deildarinnar með níu stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti. THIS IS WHY WE LOVE FOOTBALL! 🙌💙What an afternoon at the Ruhrstadion, our first victory against @FCBayernEN in 18 years. 4-2 #BOCFCB #meinVfL pic.twitter.com/r5sRIsSDa7— VfL Bochum 1848 (@VfLBochum1848EN) February 12, 2022 Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Gestirnir í Bayern fóru vel af stað og komust yfir með marki frá Robert Lewandowski strax á níundu mínútu leiksins. Christopher Antwi-Adjej jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn fimm mínútum síðar. Staðan var svo orðin 2-1, heimamönnum í vil, á 38. mínútu þegar Jurgen Locadia skoraði af vítapunktinum eftir að Dayot Upamecano handlék knöttinn innan vítateigs. Þrátt fyrir að stutt væri til hálfleiks voru heimamenn ekki hættir. Cristian Gamboa skoraði þriðja mark liðsins á 40. mínútu og Gerrit Holtmann sá til þess að staðan var 4-1 þegar flautað var til hálfleiks með marki fjórum mínútum síðar. Þýsku meistararnir þurftu sárlega á mörkum að halda í síðari hálfleik, og helst sem fyrst. Þeim tókst loksins að minnka muninn þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka með marki frá markamaskínunni Robert Lewandowski, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð 4-2 sigur heimamanna. Bochum situr nú í ellefta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 28 stig eftir 22 leiki. Bayern trónir hins vegar enn á toppi deildarinnar með níu stiga forskot á Dortmund sem situr í öðru sæti. THIS IS WHY WE LOVE FOOTBALL! 🙌💙What an afternoon at the Ruhrstadion, our first victory against @FCBayernEN in 18 years. 4-2 #BOCFCB #meinVfL pic.twitter.com/r5sRIsSDa7— VfL Bochum 1848 (@VfLBochum1848EN) February 12, 2022
Þýski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira