Napoli og Inter skildu jöfn í toppslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. febrúar 2022 19:22 Napoli og Inter skiptu stigunum á milli sín í kvöld. Ivan Romano/Getty Images Ítalíumeistarar Inter heimsóttu Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin sitja nú í eftu tveimur sætum deildarinnar. Lorenzo Insigne kom heimamönnum í Napoli yfir eftir rúmlega fimm mínútna leik af vítapunktinum eftir að Stefan de Vrij braut á Victor Osimhen innan vítateigs, en þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja, en síðari hálfleikurinn var ekki nema um tveggja mínútna gamall þegar gestirnir í Inter jöfnuðu. Þar var á ferðinni Edin Dzeko eftir klufaleg mistök í vörn heimamanna. Ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Liðin sitja sem áður segir í efstu tveimur sætum deildarinnar. Inter trónir á toppnum með 54 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Napoli sem hefur þó leikið einum leik meira. Baráttan um ítalska meistaratitilinn verður hörð því fast á hæla þeirra fylgir AC Milan með 52 stig. Ítalski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Handbolti Fleiri fréttir Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Sjá meira
Lorenzo Insigne kom heimamönnum í Napoli yfir eftir rúmlega fimm mínútna leik af vítapunktinum eftir að Stefan de Vrij braut á Victor Osimhen innan vítateigs, en þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins. Staðan var því 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja, en síðari hálfleikurinn var ekki nema um tveggja mínútna gamall þegar gestirnir í Inter jöfnuðu. Þar var á ferðinni Edin Dzeko eftir klufaleg mistök í vörn heimamanna. Ekki urðu mörkin fleiri og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Liðin sitja sem áður segir í efstu tveimur sætum deildarinnar. Inter trónir á toppnum með 54 stig eftir 24 leiki, einu stigi meira en Napoli sem hefur þó leikið einum leik meira. Baráttan um ítalska meistaratitilinn verður hörð því fast á hæla þeirra fylgir AC Milan með 52 stig.
Ítalski boltinn Mest lesið „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Handbolti Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Fótbolti „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Sport Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Körfubolti „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ Handbolti Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Handbolti Fleiri fréttir Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Sjá meira