„Þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Seth Rogen virðist ekki hafa verið mikið fyrir stefnumóta lífið. Getty/ Alberto E. Rodriguez Grínistinn Seth Rogen rifjar upp sitt allra versta stefnumót til þessa í þættinum hjá Jimmy Kimmel. Sem betur fer er langt síðan hann upplifði atvikið en hann kynntist eiginkonu sinni Lauren Miller árið 2004. Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a> Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a>
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47
Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30
Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44