Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 14:00 Hér má sjá ungan stuðningsmann Swindon Town mæta á völlinn fyrir bikarleik á móti Englandsmeisturum Manchester City í síðasta mánuði. Getty/Michael Regan Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. Joe er sex og hálfs árs strákur sem sendi Swindon Town bréf. Þar kemur fram að mamma hans hafi ekki efni á að kaupa miða á leiki liðsins enda eigi hún ekki fyrir mat ofan í fjölskylduna. Swindon Town spilar í ensku D-deildinni og er þar í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1993-94 en féll úr C-deildinni í fyrra. Joe lét 26 penní fylgja með bréfinu og þau áttu að fara til Harry McKirdy, 24 ára framherji liðsins. McKirdy hefur skorað 10 mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu og er í miklu uppáhaldi hjá hinum sex ára Joe. Swindon Town birti bréfið og það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum. Um leið reyndu forráðamenn félagsins að hafa uppi á stuðningsmanninum sem var tilbúinn að gefa pening þrátt fyrir að lifa í svo mikilli fátækt. Félagið vill hjálpa Joe og fjölskyldu hans með söfnun sem er þegar hafin. JustGiving síða hefur þegar safnað þúsund pundum og upphæðin á örugglega eftir að hækka mikið. Verkefnið er að hafa uppi á Joe sem hefur slegið í gegn. Ljóst er að margir eru tilbúnir að hjálpa honum og fjölskyldu hans. Swindon er 186 þúsund manna borg í suðvesturhluta Englands í um 114 kílómetra fjarlægð vestur af London. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn England Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Joe er sex og hálfs árs strákur sem sendi Swindon Town bréf. Þar kemur fram að mamma hans hafi ekki efni á að kaupa miða á leiki liðsins enda eigi hún ekki fyrir mat ofan í fjölskylduna. Swindon Town spilar í ensku D-deildinni og er þar í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1993-94 en féll úr C-deildinni í fyrra. Joe lét 26 penní fylgja með bréfinu og þau áttu að fara til Harry McKirdy, 24 ára framherji liðsins. McKirdy hefur skorað 10 mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu og er í miklu uppáhaldi hjá hinum sex ára Joe. Swindon Town birti bréfið og það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum. Um leið reyndu forráðamenn félagsins að hafa uppi á stuðningsmanninum sem var tilbúinn að gefa pening þrátt fyrir að lifa í svo mikilli fátækt. Félagið vill hjálpa Joe og fjölskyldu hans með söfnun sem er þegar hafin. JustGiving síða hefur þegar safnað þúsund pundum og upphæðin á örugglega eftir að hækka mikið. Verkefnið er að hafa uppi á Joe sem hefur slegið í gegn. Ljóst er að margir eru tilbúnir að hjálpa honum og fjölskyldu hans. Swindon er 186 þúsund manna borg í suðvesturhluta Englands í um 114 kílómetra fjarlægð vestur af London. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn England Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira