Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 14:00 Hér má sjá ungan stuðningsmann Swindon Town mæta á völlinn fyrir bikarleik á móti Englandsmeisturum Manchester City í síðasta mánuði. Getty/Michael Regan Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. Joe er sex og hálfs árs strákur sem sendi Swindon Town bréf. Þar kemur fram að mamma hans hafi ekki efni á að kaupa miða á leiki liðsins enda eigi hún ekki fyrir mat ofan í fjölskylduna. Swindon Town spilar í ensku D-deildinni og er þar í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1993-94 en féll úr C-deildinni í fyrra. Joe lét 26 penní fylgja með bréfinu og þau áttu að fara til Harry McKirdy, 24 ára framherji liðsins. McKirdy hefur skorað 10 mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu og er í miklu uppáhaldi hjá hinum sex ára Joe. Swindon Town birti bréfið og það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum. Um leið reyndu forráðamenn félagsins að hafa uppi á stuðningsmanninum sem var tilbúinn að gefa pening þrátt fyrir að lifa í svo mikilli fátækt. Félagið vill hjálpa Joe og fjölskyldu hans með söfnun sem er þegar hafin. JustGiving síða hefur þegar safnað þúsund pundum og upphæðin á örugglega eftir að hækka mikið. Verkefnið er að hafa uppi á Joe sem hefur slegið í gegn. Ljóst er að margir eru tilbúnir að hjálpa honum og fjölskyldu hans. Swindon er 186 þúsund manna borg í suðvesturhluta Englands í um 114 kílómetra fjarlægð vestur af London. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn England Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Joe er sex og hálfs árs strákur sem sendi Swindon Town bréf. Þar kemur fram að mamma hans hafi ekki efni á að kaupa miða á leiki liðsins enda eigi hún ekki fyrir mat ofan í fjölskylduna. Swindon Town spilar í ensku D-deildinni og er þar í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina. Félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 1993-94 en féll úr C-deildinni í fyrra. Joe lét 26 penní fylgja með bréfinu og þau áttu að fara til Harry McKirdy, 24 ára framherji liðsins. McKirdy hefur skorað 10 mörk í 19 deildarleikjum á tímabilinu og er í miklu uppáhaldi hjá hinum sex ára Joe. Swindon Town birti bréfið og það vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum. Um leið reyndu forráðamenn félagsins að hafa uppi á stuðningsmanninum sem var tilbúinn að gefa pening þrátt fyrir að lifa í svo mikilli fátækt. Félagið vill hjálpa Joe og fjölskyldu hans með söfnun sem er þegar hafin. JustGiving síða hefur þegar safnað þúsund pundum og upphæðin á örugglega eftir að hækka mikið. Verkefnið er að hafa uppi á Joe sem hefur slegið í gegn. Ljóst er að margir eru tilbúnir að hjálpa honum og fjölskyldu hans. Swindon er 186 þúsund manna borg í suðvesturhluta Englands í um 114 kílómetra fjarlægð vestur af London. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn England Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira