Íslenskir frumkvöðlar í Fjarðarkaup Fjarðarkaup 16. febrúar 2022 15:46 Frumkvöðlar í matargerð kynna nú vörur sínar á Frumkvöðladögum í Fjarðarkaup. Frumkvöðladagar standa nú yfir í Fjarðarkaup. Fimmtán framleiðendur taka þátt og kynna vörur sínar í versluninni fram til 19. febrúar. Viðskiptavinir geta smakkað spennandi nýjungar og kynnst hugmyndinni á bak við vörurnar og framleiðendur en allir framleiðendurnir koma frá Eldstæðinu, atvinnueldhúsi fyrir matarfrumkvöðla og smáframleiðendur. „Við erum deilieldhús og hér getur fólk með matarhugmyndir prófað sig áfram og þróað framleiðsluvörur. Frá því að ég stofnaði Eldstæðið 2020 hafa yfir sextíu verkefni komið hér í gegn og yfir þrjátíu verkefni eru virk á markaðnum,“ segir Eva Michelsen en hún setti Eldstæðið á laggirnar þegar hún sjálf þurfti á fullvottuðu eldhúsi með aðstöðu til matvælaframleiðslu að halda. Mikil gróska er í smáframleiðslu að sögn Evu og á Frumkvöðladögum Fjarðarkaupa gefst því einstakt tækifæri til að kynna sér nýjar matvörur á markaðnum. Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um framleiðendur sem taka þátt í Frumkvöðladögum: Svava Sinnep Sælkerasinnep framleitt á Íslandi en byggt á sænskum sið og hefðum. Sinnepið er gott á grillmat, með grænmeti og með reyktum mat. Fæst nú í FK í þremur bragðtegundum: Svava sinnep sterkt með sætukeim Svava sinnep með aðalbláberjum og blóðbergi Svava sinnep með Flóka viskí Anna Marta Anna Marta hefur mikla ástríðu fyrir hollum mat og hreyfingu. Hún vinnur sem þjálfari og hefur á undanförnum árum enn fremur starfað við að fræða og leiðbeina fólki um hollari lífsvenjur. Anna Marta er með tvær vörur í sölu í FK: Döðlumauk hentar þeim sem velja vegan og glútenlausan mat Pestó vegan, sykurlaust og glútenlaust The Grumpy Whale The Grumpy Whale var stofnað árið 2020 með smá bolla af heitu súkkulaði og miklum metnaði. Íslensk framleiðsla. Framleiða tvær tegundir af heitu súkkulaði. Beluga (hvítt súkkulaði) Original (venjulegt súkkulaði) Kandís Kandís er íslenskur sælgætisframleiðandi. Við framleiðum hágæða, handlagað nammi (brjóstsykur) með því að nota aðeins náttúruleg innihaldsefni. Kandís, brjóstsykur með Rabarbarabragði Kandís, brjóstsykur með birki- og eplabragði Kandís, brjóstsykur með Hvannar- og sólberjabragði Sjávarbúrið Tilbúnir fiskréttir (beint í ofninn) réttirnir eru traustir, bragðgóðir og búnir til úr fersku hráefni. Marineringar frá grunni, úr lifandi kryddjurtum. Sóltómatar & basil - Saltfiskur Ýsa m/brokkolí og ostasósu Lime & Kóríander - Bleikja Sæhrímnir Sausages Sæhrímnir býður upp á ferskar handverkspylsur. Gömlu góðu bresku bangers og fleiri framandi brögð. Íslensk framleiðsla. Sæhrímnir - Cumberland Sausage Sæhrímnir - Argentinian Chorizo Criollo Sæhrímnir - Welsh Dragon Sausages Kikk & Krásir Nýr íslenskur framleiðandi sem er að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu og setja á markað í fyrsta sinn á Íslandi Kúrekanammi. Kúrekanammi (niðurskorið Jalapeno í sírópslegi) Álfagrýtan Álfagrýtan er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tilbúnum mat og réttum. Vorrúllur með grísakjöti og grænmeti Bökum Saman Bökum saman er fyrirtæki sem framleiðir fallegar öskjur sem innihalda öll hráefni til þess að baka góðar kökur í eldhúsinu heima. Snúðar með glassúr Snúðar með karamellu Þristakaka Emmson sveppir Framleiðir sveppi af ýmsum toga, og einnig býður upp á að neytendur geti sjálf ræktað sína sveppi á einfaldan hátt. Rætunarsett fyrir Ostrusveppi , tilbúinn til ræktunar Ella Stína Ella Stína framleiðir ýmsar tegundir af vegan vörum, meðal annars vegan buff. Vegan buff er hægt að nota í margvíslega útfærslur í matargerð. Jaki Jaki er nýr og byltingakenndur frostpinnaframleiðandi sem vinnur einungis úr ferskum ávöxtum og grænmeti. Jaki Ávaxtapinnar, m. Jarðarberjum, döðlum og spínati. Matur Nýsköpun Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
„Við erum deilieldhús og hér getur fólk með matarhugmyndir prófað sig áfram og þróað framleiðsluvörur. Frá því að ég stofnaði Eldstæðið 2020 hafa yfir sextíu verkefni komið hér í gegn og yfir þrjátíu verkefni eru virk á markaðnum,“ segir Eva Michelsen en hún setti Eldstæðið á laggirnar þegar hún sjálf þurfti á fullvottuðu eldhúsi með aðstöðu til matvælaframleiðslu að halda. Mikil gróska er í smáframleiðslu að sögn Evu og á Frumkvöðladögum Fjarðarkaupa gefst því einstakt tækifæri til að kynna sér nýjar matvörur á markaðnum. Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um framleiðendur sem taka þátt í Frumkvöðladögum: Svava Sinnep Sælkerasinnep framleitt á Íslandi en byggt á sænskum sið og hefðum. Sinnepið er gott á grillmat, með grænmeti og með reyktum mat. Fæst nú í FK í þremur bragðtegundum: Svava sinnep sterkt með sætukeim Svava sinnep með aðalbláberjum og blóðbergi Svava sinnep með Flóka viskí Anna Marta Anna Marta hefur mikla ástríðu fyrir hollum mat og hreyfingu. Hún vinnur sem þjálfari og hefur á undanförnum árum enn fremur starfað við að fræða og leiðbeina fólki um hollari lífsvenjur. Anna Marta er með tvær vörur í sölu í FK: Döðlumauk hentar þeim sem velja vegan og glútenlausan mat Pestó vegan, sykurlaust og glútenlaust The Grumpy Whale The Grumpy Whale var stofnað árið 2020 með smá bolla af heitu súkkulaði og miklum metnaði. Íslensk framleiðsla. Framleiða tvær tegundir af heitu súkkulaði. Beluga (hvítt súkkulaði) Original (venjulegt súkkulaði) Kandís Kandís er íslenskur sælgætisframleiðandi. Við framleiðum hágæða, handlagað nammi (brjóstsykur) með því að nota aðeins náttúruleg innihaldsefni. Kandís, brjóstsykur með Rabarbarabragði Kandís, brjóstsykur með birki- og eplabragði Kandís, brjóstsykur með Hvannar- og sólberjabragði Sjávarbúrið Tilbúnir fiskréttir (beint í ofninn) réttirnir eru traustir, bragðgóðir og búnir til úr fersku hráefni. Marineringar frá grunni, úr lifandi kryddjurtum. Sóltómatar & basil - Saltfiskur Ýsa m/brokkolí og ostasósu Lime & Kóríander - Bleikja Sæhrímnir Sausages Sæhrímnir býður upp á ferskar handverkspylsur. Gömlu góðu bresku bangers og fleiri framandi brögð. Íslensk framleiðsla. Sæhrímnir - Cumberland Sausage Sæhrímnir - Argentinian Chorizo Criollo Sæhrímnir - Welsh Dragon Sausages Kikk & Krásir Nýr íslenskur framleiðandi sem er að stíga sín fyrstu skref í framleiðslu og setja á markað í fyrsta sinn á Íslandi Kúrekanammi. Kúrekanammi (niðurskorið Jalapeno í sírópslegi) Álfagrýtan Álfagrýtan er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í tilbúnum mat og réttum. Vorrúllur með grísakjöti og grænmeti Bökum Saman Bökum saman er fyrirtæki sem framleiðir fallegar öskjur sem innihalda öll hráefni til þess að baka góðar kökur í eldhúsinu heima. Snúðar með glassúr Snúðar með karamellu Þristakaka Emmson sveppir Framleiðir sveppi af ýmsum toga, og einnig býður upp á að neytendur geti sjálf ræktað sína sveppi á einfaldan hátt. Rætunarsett fyrir Ostrusveppi , tilbúinn til ræktunar Ella Stína Ella Stína framleiðir ýmsar tegundir af vegan vörum, meðal annars vegan buff. Vegan buff er hægt að nota í margvíslega útfærslur í matargerð. Jaki Jaki er nýr og byltingakenndur frostpinnaframleiðandi sem vinnur einungis úr ferskum ávöxtum og grænmeti. Jaki Ávaxtapinnar, m. Jarðarberjum, döðlum og spínati.
Matur Nýsköpun Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira