Telur einkvæni vera óheilbrigt Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2022 17:01 Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon lýsti því yfir í hlaðvarpi í gær að honum þætti einkvæni jaðra við sjálfselsku og eignarhald. Getty/ Bruce Glikas Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon opnaði sig um ástarlíf sitt í hlaðvarpi í gær. Þar lýsti hann því meðal annars yfir að hann tengdi einkvæni við sjálfselsku og eignarhald. Sambandsráðgjafinn Dr. Laura Berman ræddi við Cannon í hlaðvarpinu The Language of Love. Í þættinum svaraði Cannon meðal annars þeirri spurningu hvort öll börnin hans átta hefðu verið plönuð, en hann á börnin með fimm konum. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ segir Cannon. Cannon var giftur söngkonunni Mariuh Carey í átta ár. Þau eignuðust tvíburana Moroccan og Monroe árið 2011. Hann eignaðist svo Golden Sagon árið 2017 og Powerful Queen árið 2020 með fegurðardrottningunni Brittany Bell, en þau áttu í nokkurra ára slitróttu ástarsambandi. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fimm börn undir tveggja ára Mánuði eftir fæðingu Powerful Queen bárust þær fregnir að Cannon ætti von á öðru barni eða réttara sagt þremur börnum. Hann eignaðist tvíburana Zion Mixolydian og Zillion Heir með plötusnúðnum Abby De La Rosa þann 14. júní á síðasta ári. Aðeins níu dögum síðar eignaðist hann soninn Zen með fegurðardrottningunni Alyssu Scott, en hann var fljótt greindur með heilaæxli og lést hann í desember sama ár. Sjá einnig: Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Aðeins mánuði eftir andlát Zen tilkynnti Cannon að hann ætti von á áttunda barninu með fyrirsætunni Bre Tiesi. Það mun þá vera hans fimmta barn á tæplega tveimur árum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Stundar ekki óvarið kynlíf með hvaða konu sem er vegna sýklafóbíu „Mér finnst allar konur sem ég hef eignast barn með vera frábærar mæður og ég hef alveg hugsað: Vá hvað hún verður góð móðir, hún þráir að eignast börn. Ég get ekki beðið eftir því að sjá hana í móðurhlutverkinu. Að því leyti voru börnin plönuð,“ segir Cannon. Hann segist alls ekki stunda óvarið kynlíf með hvaða konu sem er þar sem hann sé með sýklafóbíu á háu stigi. Þrátt fyrir að hafa verið giftur söngkonunni Mariuh Carey virðist Cannon ekki hafa mikið álit á hjónabandi, með hjónabandi séu tveir aðilar að lýsa því yfir að þeir séu ekki einhleypir. „Tvær manneskjur ákveða bara að þær meti samband sitt svo mikils að þær vilji ekki leyfa öðrum að vera hluti af því sambandi og þeirri orku sem þær eiga sín á milli. Mér finnst einkvæni ekki vera heilbrigt. Mér finnst það jaðra við sjálfselsku og eignarhald.“ Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Sambandsráðgjafinn Dr. Laura Berman ræddi við Cannon í hlaðvarpinu The Language of Love. Í þættinum svaraði Cannon meðal annars þeirri spurningu hvort öll börnin hans átta hefðu verið plönuð, en hann á börnin með fimm konum. „Ég tek fulla ábyrgð. Ef ég stunda óvarið kynlíf með konu þá er mögulegt að við munum eignast barn. Ég ber það mikla virðingu fyrir sjálfum mér að ef ég er kominn á þann stað með konu að taka af mér smokkinn, þá er það af því ég hef hugsað með mér að hún geti orðið barnsmóðir mín,“ segir Cannon. Cannon var giftur söngkonunni Mariuh Carey í átta ár. Þau eignuðust tvíburana Moroccan og Monroe árið 2011. Hann eignaðist svo Golden Sagon árið 2017 og Powerful Queen árið 2020 með fegurðardrottningunni Brittany Bell, en þau áttu í nokkurra ára slitróttu ástarsambandi. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Fimm börn undir tveggja ára Mánuði eftir fæðingu Powerful Queen bárust þær fregnir að Cannon ætti von á öðru barni eða réttara sagt þremur börnum. Hann eignaðist tvíburana Zion Mixolydian og Zillion Heir með plötusnúðnum Abby De La Rosa þann 14. júní á síðasta ári. Aðeins níu dögum síðar eignaðist hann soninn Zen með fegurðardrottningunni Alyssu Scott, en hann var fljótt greindur með heilaæxli og lést hann í desember sama ár. Sjá einnig: Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Aðeins mánuði eftir andlát Zen tilkynnti Cannon að hann ætti von á áttunda barninu með fyrirsætunni Bre Tiesi. Það mun þá vera hans fimmta barn á tæplega tveimur árum. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Stundar ekki óvarið kynlíf með hvaða konu sem er vegna sýklafóbíu „Mér finnst allar konur sem ég hef eignast barn með vera frábærar mæður og ég hef alveg hugsað: Vá hvað hún verður góð móðir, hún þráir að eignast börn. Ég get ekki beðið eftir því að sjá hana í móðurhlutverkinu. Að því leyti voru börnin plönuð,“ segir Cannon. Hann segist alls ekki stunda óvarið kynlíf með hvaða konu sem er þar sem hann sé með sýklafóbíu á háu stigi. Þrátt fyrir að hafa verið giftur söngkonunni Mariuh Carey virðist Cannon ekki hafa mikið álit á hjónabandi, með hjónabandi séu tveir aðilar að lýsa því yfir að þeir séu ekki einhleypir. „Tvær manneskjur ákveða bara að þær meti samband sitt svo mikils að þær vilji ekki leyfa öðrum að vera hluti af því sambandi og þeirri orku sem þær eiga sín á milli. Mér finnst einkvæni ekki vera heilbrigt. Mér finnst það jaðra við sjálfselsku og eignarhald.“
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15