Útsending hófs klukkan 19:00 og hægt er að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-rás Rafíþróttasamtakana í spilaranum hér fyrir neðan.

Átta liða úrslitin í Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, eru farin af stað, en það eru Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn á Ásbrú sem eigast við í kvöld.
Útsending hófs klukkan 19:00 og hægt er að fylgjast með viðureigninni í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega á Twitch-rás Rafíþróttasamtakana í spilaranum hér fyrir neðan.