Ríflega 450 brautskráðir frá Háskóla Íslands á morgun Fanndís Birna Logadóttir skrifar 18. febrúar 2022 10:16 Háskóli Íslands. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands brautskráir 455 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi á morgun, laugardaginn 19. Febrúar. Engin formleg athöfn verður í ljósi Covid en háskólinn lofar því að hátíðarsemning muni „svífa yfir vötnum,“ í Háskólabíó. „Engin formleg brautskráningarathöfn er á dagskrá vegna samfélagsástandsins en brautskráningarkandídötum býðst að sækja prófskírteini sitt í Háskólabíó þennan dag þar sem hátíðarstemning mun svífa yfir vötnum,“ segir í tilkynningu um málið. Afhendingu prófskírteina á morgun verður skipt upp eftir fræðasviðum. Hugvísindasvið mætir fyrst milli tíu og ellefu, Heilbrigðisvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið mæta milli ellefu og tólf, Menntavísindasvið mætir milli tólf og eitt, og að lokum mætir Félagsvísindasvið milli eitt og tvö. Brautskráð er úr öllum deildum skólans, sem eru 26 talsins. 190 kandídatar eru að ljúka grunnámi en 265 eru að ljúka framhaldsnámi. Flestir eru frá Félagsvísindasviði, eða 176 kandídatar, en næst flestir eru frá Menntavísindasviði, alls 96 kandídatar. Þá eru 70 frá Hugvísindasviði, 60 frá Verfræði- og náttúruvísindasviði, og 53 frá Heilbrigðisvísindasviði. „Við afhendingu prófskírteina verður sóttvarnaviðmiðum fylgt í hvívetna og eru kandídatar hvattir til að bera andlitsgrímur þegar þeir koma í Háskólabíó. Grímur og sótthreinsispritt verður einnig á staðnum fyrir þau sem það vilja,“ segir í tilkynningu um brautskráninguna. Háskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Engin formleg brautskráningarathöfn er á dagskrá vegna samfélagsástandsins en brautskráningarkandídötum býðst að sækja prófskírteini sitt í Háskólabíó þennan dag þar sem hátíðarstemning mun svífa yfir vötnum,“ segir í tilkynningu um málið. Afhendingu prófskírteina á morgun verður skipt upp eftir fræðasviðum. Hugvísindasvið mætir fyrst milli tíu og ellefu, Heilbrigðisvið og Verkfræði- og náttúruvísindasvið mæta milli ellefu og tólf, Menntavísindasvið mætir milli tólf og eitt, og að lokum mætir Félagsvísindasvið milli eitt og tvö. Brautskráð er úr öllum deildum skólans, sem eru 26 talsins. 190 kandídatar eru að ljúka grunnámi en 265 eru að ljúka framhaldsnámi. Flestir eru frá Félagsvísindasviði, eða 176 kandídatar, en næst flestir eru frá Menntavísindasviði, alls 96 kandídatar. Þá eru 70 frá Hugvísindasviði, 60 frá Verfræði- og náttúruvísindasviði, og 53 frá Heilbrigðisvísindasviði. „Við afhendingu prófskírteina verður sóttvarnaviðmiðum fylgt í hvívetna og eru kandídatar hvattir til að bera andlitsgrímur þegar þeir koma í Háskólabíó. Grímur og sótthreinsispritt verður einnig á staðnum fyrir þau sem það vilja,“ segir í tilkynningu um brautskráninguna.
Háskólar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira