Maguire segir að lygarnar haldi áfram Sindri Sverrisson skrifar 18. febrúar 2022 14:00 Harry Maguire þvertekur fyrir óeiningu í liði Manchester United. Getty/James Gill Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, er búinn að fá sig fullsaddan af frásögnum ensku götublaðanna sem halda því fram að mikil óeining sé innan herbúða liðsins. Eitt nýjasta dæmið um fréttaflutning af erjum í leikmannahópi United er frétt í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum Ralf Rangnick hugarangri, en fleiri dæmi mætti nefna. Maguire hefur verið mikið gagnrýndur eftir slaka leiki fyrir United að undanförnu og Mirror hélt því fram að Rangnick væri tilbúinn að taka fyrirliðabandið af honum til að minnka pressuna á honum, en að Maguire væri mótfallinn því. Mirror sagði einnig að Rangnick hefði beðið Ronaldo um að leiðbeina yngri leikmönnum liðsins og að það valdi ruglingi hjá leikmönnum, og að Maguire finnist sem grafið hafi verið undan honum. Þetta segir fyrirliðinn vera hreinasta kjaftæði en hann skrifaði eftirfarandi á Twitter í dag, í aðdraganda leiksins við Leeds á sunnudaginn: „Ég er búinn að sjá margar greinar um þetta félag sem eru ósannar og þetta er enn ein þeirra. Ég ætla ekki að fara að tjá mig um allt það sem er skrifað en ég varð að koma þessu á hreint. Við erum sameinaðir og einbeittir fyrir sunnudaginn. Njótið dagsins öllsömul.“ I ve seen a lot of reports about this club that aren t true and this is another. Not going to start posting about everything that is written but I needed to make this one clear. We re united and focused on Sunday. Enjoy your day everyone @ManUtd https://t.co/YxLhQn8pqf— Harry Maguire (@HarryMaguire93) February 18, 2022 Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Eitt nýjasta dæmið um fréttaflutning af erjum í leikmannahópi United er frétt í Daily Mirror þar sem því er haldið fram að Maguire og Cristiano Ronaldo eigi í einhvers konar valdabaráttu sem valdi stjóranum Ralf Rangnick hugarangri, en fleiri dæmi mætti nefna. Maguire hefur verið mikið gagnrýndur eftir slaka leiki fyrir United að undanförnu og Mirror hélt því fram að Rangnick væri tilbúinn að taka fyrirliðabandið af honum til að minnka pressuna á honum, en að Maguire væri mótfallinn því. Mirror sagði einnig að Rangnick hefði beðið Ronaldo um að leiðbeina yngri leikmönnum liðsins og að það valdi ruglingi hjá leikmönnum, og að Maguire finnist sem grafið hafi verið undan honum. Þetta segir fyrirliðinn vera hreinasta kjaftæði en hann skrifaði eftirfarandi á Twitter í dag, í aðdraganda leiksins við Leeds á sunnudaginn: „Ég er búinn að sjá margar greinar um þetta félag sem eru ósannar og þetta er enn ein þeirra. Ég ætla ekki að fara að tjá mig um allt það sem er skrifað en ég varð að koma þessu á hreint. Við erum sameinaðir og einbeittir fyrir sunnudaginn. Njótið dagsins öllsömul.“ I ve seen a lot of reports about this club that aren t true and this is another. Not going to start posting about everything that is written but I needed to make this one clear. We re united and focused on Sunday. Enjoy your day everyone @ManUtd https://t.co/YxLhQn8pqf— Harry Maguire (@HarryMaguire93) February 18, 2022
Enski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira