Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur aukið forystuna á toppnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. febrúar 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi. RÍSÍ Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá. Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Dusty og SAGA esports mætast í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 20:30, en Dusty situr sem fyrr á toppi deildarinnar. Liðið er með tveggja stiga forystu á Þórsara sem sitja í öðru sæti, en Dusty hefur leikið einum leik minna og getur því endurheimt fjögurra stiga forskot á toppnum með sigri. Í seinni viðureign kvöldsins mætast Vallea og Ármann. Liðin sitja hlið við hlið í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, en sex stig skila liðin að. Vallea getur því skilið Ármann endanlega eftir í fjórða sætinu með sigri, og um leið minnkað muninn í tvö stig á Þórsara í öðru sæti. Hægt er að horfa á beina útsendingu frá kvöldinu á Stöð 2 eSport, eða á Twitch-rás Rafíþróttasamtaka Íslands í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira