Daniel Mortensen: Ég var að reyna að enda með fimmtíu stig Andri Már Eggertsson skrifar 18. febrúar 2022 20:07 Daniel Mortensen gerði 47 stig í kvöld Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann tuttugu stiga sigur á Breiðabliki 136 - 116. Daniel Mortensen, leikmaður Þórs Þorlákshafnar fór á kostum og gerði 47 stig í leiknum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
„Ég var ánægður með sóknarleikinn hjá okkur, við spiluðum ágæta vörn á köflum. Við getum spilað hraðan bolta eins og þeir vilja gera,“ sagði Daniel Mortensen eftir leik. Fyrir hálfleikur Íslandsmeistaranna var ótrúlegur þar sem Þór gerði 77 stig og var Daniel allt í öllu sóknarlega. „Það vantaði lykilmenn í Breiðablik. Við erum með hávaxnara lið sem við nýttum okkur. Þeir spila mjög sérstakan körfubolta þar sem þeir hlaupa mjög mikið. Það er erfitt að spila á móti þeim og fannst mér þeir standa sig vel.“ Daniel Mortensen gerði 28 stig á fjórtán mínútum í fyrri hálfleik en alls skoraði hann 47 stig og var afar ánægður með sinn leik. „Mér leið bara mjög vel í leiknum og hugsa ég lítið um hvað ég skora mörg stig á meðan leik stendur.“ Daniel viðurkenndi það að þrátt fyrir að hafa sagt að hann spái ekki í hversu mörg stig hann skorar þá var hann að reyna að enda með 50 stig. „Já ég var að reyna að koma mér í fimmtíu stigin undir lokin. Ég klikkaði varla skoti í leiknum en undir lokin þá fór ég að klikka. Svona er boltinn fjörutíu og sjö stig er allt í lagi held ég,“ sagði Daniel Mortensen léttur að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira