Minnst níu hafa látist af völdum Eunice í Evrópu Árni Sæberg skrifar 18. febrúar 2022 23:52 Tré hafa rifnað upp með rótum í Hollandi. EPA-EFE/SEM VAN DER WAL Í fyrsta sinn í sögunni var rauð viðvörun gefin út í Lundúnarborg í dag vegna stormsins Eunice sem gekk yfir Bretlandseyjar og meginland Evrópu. Að minnsta kosti fjórir hafa látist á Bretlandseyjum og fimm á meginlandinu. Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu. Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Fólk var beðið um að halda sig inni, skólum var lokað og fjölda flugferða aflýst. Stórt gat rifnaði á tjald O2 tónleikahallarinnar í höfuðborginni og töluvert er um skemmdir á mannvirkjum. Talið er að þetta sé mesta óveður sem gengið hefur yfir Bretland í þrjá áratugi og vindhraðamet Breta var slegið í dag. Fjórir létust í Hollandi þar sem tré rifnuðu upp með rótum. Þrír létust þegar þeir urðu fyrir trjám og einn þegar hann ók bíl sínum á tré sem hafði fallið. Að því er segir í frétt Dutch news. Een slachting bij de Bezuidenhoutseweg #StormEunice pic.twitter.com/6x6HuF278X— Klaas Meijer (@klaasm67) February 18, 2022 Í Haag fauk hluti þaks af heimavelli ADO Den Hague og heimili í grennd við Elandkert voru rýmd þegar einn turn kirkjunnar fór að sveiflast í rokinu. #Elandstraat #DenHaag #EuniceKerktoren beweegt pic.twitter.com/qqDClKxAnl— Geert (@Geert73577607) February 18, 2022 Þá segir í frétt The Guardian að breskur ríkisborgari hafi látist í Belgíu.
Bretland Holland Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent