Fannst á lífi eftir 53 tíma um borð í logandi skipi Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2022 11:37 Vörubílstjórinn sem bjargaðist úr skipinu eftir 53 klukkustundir. AP/Stamatis Katopodis Einn af tólf farþegum sem saknað var eftir að eldur kviknaði um borð í farþegaskipi fannst á lífi í morgun, 53 klukkustundum eftir að eldurinn kviknaði. Björgunaraðilar vonast til þess að hinir séu einnig á lífi. Það fyrsta sem hinn 21 árs gamli vörubílstjóri frá Hvíta-Rússlandi sagði þegar hann fannst var: „Segið mér að ég sé á lífi“. Björgunarmenn fundu hann í skuti skipsins en BBC hefur eftir fjölmiðlum í Grikklandi að maðurinn sagðist hafa heyrt aðrar raddir um borð. Eldur kviknaði um borð í ítalska skipinu Olympia á aðfaranótt föstudags er verið var að sigla því frá Igoumenitsa í Grikklandi til Brindisi á Ítalíu. Síðan þá hefur mikill eldur logað í skipinu og hitastig þar um borð hefur náð allt að sex hundruð gráðum. Mikill eldur hefur logað um borð í Euroferry Olympia undan ströndum Grikklands.AP/Petros Giannakouris 280 manns voru um borð. Þar af 51 í áhöfn skipsins. Mikil óreiða myndaðist um borð eftir að eldurinn kviknaði og ljóst var að áhöfnin hefði misst tök á honum. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði og er rannsókn á upptökum hans hafin. Samkvæmt fjölmiðlum ytra hefur fundur mannsins vakið vonir um að hinir ellefu farþegarnir sem saknað er, gætu enn verið á lífi. Allir eru þeir vörubílstjórar og voru sofandi í bílum sínum þegar eldurinn kviknaði. Grikkland Tengdar fréttir Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Það fyrsta sem hinn 21 árs gamli vörubílstjóri frá Hvíta-Rússlandi sagði þegar hann fannst var: „Segið mér að ég sé á lífi“. Björgunarmenn fundu hann í skuti skipsins en BBC hefur eftir fjölmiðlum í Grikklandi að maðurinn sagðist hafa heyrt aðrar raddir um borð. Eldur kviknaði um borð í ítalska skipinu Olympia á aðfaranótt föstudags er verið var að sigla því frá Igoumenitsa í Grikklandi til Brindisi á Ítalíu. Síðan þá hefur mikill eldur logað í skipinu og hitastig þar um borð hefur náð allt að sex hundruð gráðum. Mikill eldur hefur logað um borð í Euroferry Olympia undan ströndum Grikklands.AP/Petros Giannakouris 280 manns voru um borð. Þar af 51 í áhöfn skipsins. Mikil óreiða myndaðist um borð eftir að eldurinn kviknaði og ljóst var að áhöfnin hefði misst tök á honum. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði og er rannsókn á upptökum hans hafin. Samkvæmt fjölmiðlum ytra hefur fundur mannsins vakið vonir um að hinir ellefu farþegarnir sem saknað er, gætu enn verið á lífi. Allir eru þeir vörubílstjórar og voru sofandi í bílum sínum þegar eldurinn kviknaði.
Grikkland Tengdar fréttir Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Sjá meira
Tæplega þrjú hundruð í björgunarbátum eftir að kviknaði í ferju á Miðjarðarhafi 288 voru um borð í ferju, sem kviknaði í á leiðinni frá Grikklandi til Ítalíu í morgun. Gríska landhelgisgæslan segir að allir farþegar séu öryggir um borð í björgunarbátum. 18. febrúar 2022 09:07