Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. febrúar 2022 07:00 Wilshere hefur æft með Arsenal í vetur. vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson. Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Wilshere á 34 landsleiki að baki fyrir enska A-landsliðið en hefur verið án félags síðan hann yfirgaf enska B-deildarliðið Bournemouth síðasta vor. Norðmaðurinn Stig Inge Bjornebye, fyrrum leikmaður Liverpool og Blackburn, er íþróttastjóri AGF og hann átti stóran þátt í að klófesta Wilshere. „Ég er mjög ánægður að vera hérna. Eftir að hafa talað við þjálfarana og Stig (Inge Björnebye) var ég heillaður. Ég hef sagt að núna ætlaði ég mér að velja lið sem spilaði ákveðinn leikstíl,“ sagði Wilshere í viðtali við heimasíðu AGF. So happy to welcome @JackWilshere at our club Read more about it here (also in english ) #ksdh #jackishere https://t.co/aqO7vcmvit— AGF_English (@AgfEnglish) February 20, 2022 „Aðalatriðið fyrir mig í dag er að njóta þess að spila fótbolta. Mér finnst þetta fullkomið tækifæri.“ „Ég vissi ekki mikið um dönsku deildina, til að vera alveg heiðarlegur. Ég hef kynnt mér danska boltann síðustu daga til að átta mig á gæðunum hér. Ég hlakka til að takast á við danska boltann og sanna mig fyrir öllum í Danmörku,“ segir Wilshere. Í viðtalinu kveðst hann vera í góðu formi enda hefur hann æft með aðalliði Arsenal undanfarna mánuði en hann er uppalinn hjá Lundúnarliðinu og í miklum metum þar. Hjá AGF hittir Wilshere fyrir íslensku landsliðsmennina Jón Dag Þorsteinsson og Mikael Neville Anderson.
Danski boltinn Tengdar fréttir Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28 Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Jack Wilshere orðinn liðsfélagi Jóns Dags og Mikaels Danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum hefur gengið frá samningum við enska knattspyrnumanninn Jack Wilshere. 20. febrúar 2022 18:28
Jón Dagur skoraði fyrir AGF í dramatískum sigri í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson skoraði jöfnunarmark AGF er liðið vann 3-2 útisigur gegn Íslendingaliði SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18. febrúar 2022 19:56