Ísland ekki í næsta hópi HBO Max Eiður Þór Árnason skrifar 22. febrúar 2022 09:26 WarnerMedia stefnir á að gera HBO Max aðgengilegt í 190 löndum fyrir lok ársins 2026. Getty/Jakub Porzycki Fimmtán Evrópulönd fá aðgang að streymisveitunni HBO Max þann 8. mars næstkomandi en þeirra á meðal eru Pólland, Portúgal, Rúmenía og Holland. Um leið verður streymisveita bandaríska afþreyingarrisans WarnerMedia aðgengileg á 61 landsvæði í Evrópu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku en Ísland er ekki þeirra á meðal. Reuters greinir frá því að til standi að gera þjónustuna aðgengilega í sex Evrópulöndum til viðbótar síðar á þessu ári, þar á meðal í Grikklandi og Tyrklandi. Morgunblaðið greindi frá þessu fyrst íslenskra miðla. WarnerMedia hefur áður gefið út að til standi að opna streymisveituna hérlendis síðar á þessu ári en ekki hefur verið gefin út nein dagsetning. HBO Max verður ekki aðgengilegt íbúum í Bretlandi, Þýskalandi og á Ítalíu næstu árin vegna réttindasamninga WarnerMedia við breska fjölmiðlafyrirtækið Sky. Barist um áskrifendur HBO Max hóf innreið sína í Evrópu í október síðastliðnum og hóf leik á Spáni og hinum Norðurlöndunum. Víða hefur verið boðið upp á ýmis opnunartilboð til að draga að fólk sem hefur þegar gerst áskrifendur að öðrum alþjóðlegum streymisveitum á borð við Netflix og Disney+. Áskriftarverð HBO Max er misjafnt eftir mörkuðum en fyrstu áskrifendur í Portúgal munu greiða lækkað afsláttarverð svo lengi sem það heldur áskriftinni, að sögn Johannes Larcher, framkvæmdastjóra HBO Max International. Svo var ekki á Norðurlöndunum og Spáni. Larcher segir að HBO Max hafi skráð nærri átta milljónir nýja áskrifendur utan Bandaríkjanna á seinasta ári. Eitt stærsta verkefni HBO um þessar mundir er þáttaröðin House of the Dragon sem gerist í söguheimi Game of Thrones. Mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna en Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum seríunnar á vef IMDB. Auk þess að innihalda efni frá HBO eru kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC, TBS og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. 5. október 2021 11:28 Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15. febrúar 2022 14:46 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Um leið verður streymisveita bandaríska afþreyingarrisans WarnerMedia aðgengileg á 61 landsvæði í Evrópu, Norður-Ameríku og Suður-Ameríku en Ísland er ekki þeirra á meðal. Reuters greinir frá því að til standi að gera þjónustuna aðgengilega í sex Evrópulöndum til viðbótar síðar á þessu ári, þar á meðal í Grikklandi og Tyrklandi. Morgunblaðið greindi frá þessu fyrst íslenskra miðla. WarnerMedia hefur áður gefið út að til standi að opna streymisveituna hérlendis síðar á þessu ári en ekki hefur verið gefin út nein dagsetning. HBO Max verður ekki aðgengilegt íbúum í Bretlandi, Þýskalandi og á Ítalíu næstu árin vegna réttindasamninga WarnerMedia við breska fjölmiðlafyrirtækið Sky. Barist um áskrifendur HBO Max hóf innreið sína í Evrópu í október síðastliðnum og hóf leik á Spáni og hinum Norðurlöndunum. Víða hefur verið boðið upp á ýmis opnunartilboð til að draga að fólk sem hefur þegar gerst áskrifendur að öðrum alþjóðlegum streymisveitum á borð við Netflix og Disney+. Áskriftarverð HBO Max er misjafnt eftir mörkuðum en fyrstu áskrifendur í Portúgal munu greiða lækkað afsláttarverð svo lengi sem það heldur áskriftinni, að sögn Johannes Larcher, framkvæmdastjóra HBO Max International. Svo var ekki á Norðurlöndunum og Spáni. Larcher segir að HBO Max hafi skráð nærri átta milljónir nýja áskrifendur utan Bandaríkjanna á seinasta ári. Eitt stærsta verkefni HBO um þessar mundir er þáttaröðin House of the Dragon sem gerist í söguheimi Game of Thrones. Mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna en Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum seríunnar á vef IMDB. Auk þess að innihalda efni frá HBO eru kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC, TBS og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. 5. október 2021 11:28 Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15. febrúar 2022 14:46 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. 5. október 2021 11:28
Ísland skráð sem tökustaður í flestum þáttum A House of Dragons Ísland er skráð sem tökustaður í níu af tíu þáttum House of the Dragon-þáttanna sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Það er samkvæmt vef IMDB en mikil leynd hvílir yfir tökum þáttanna. 15. febrúar 2022 14:46