Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Evrópudeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. febrúar 2022 19:42 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins í kvöld. Getty/Tom Weller Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins er Magdeburg heimsótti Kristján Örn Kristjánsson og félaga hans í franska liðinu Aix í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 39-28, en Ómar skoraði sex mörk fyrir Magdeburg. Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim. Handbolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Gestirnir í Magdeburg byrjuðu af miklum krafti og skoruðu 11 af fyrstu 14 mörkum leiksins. Þeir héldu sjö marka forskoti út fyrri hálfleikinn, en þegar gangið var til búningsherbergja var staðan 20-13, Magdeburg í vil. Meira jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik þar sem gestirnir héldu Kristjáni og félögum í hæfilegri fjarlægð. Magdeburg skoraði svo seinustu fjögur mörk leiksins og tryggði sér að lokum öruggan 11 marka sigur, 39-28. Ómar Ingi var sem áður segir markahæsti maður vallarins með sex mörk, en liðsfélagi hand hjá Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, skoraði þrjú. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig þrjú mörk fyrir Aix. Magdeburg trónir sem fyrr á toppi C-riðils með 15 stig eftir átta leiki, en Aix situr hins vegar á botninum með aðeins eitt stig. PLUS 1️⃣1️⃣Wir gewinnen das Gruppenspiel in der EHF European League in Frankreich gegen PAUC Handball souverän mit 39:28.Spielbericht 👉 https://t.co/qytzbpjRRmTickets für Heimspiel am Dienstag 👉 https://t.co/kCm6xDMlnU#scmhuja #ehfel 💚❤️📸 Carole Estevada pic.twitter.com/WvbjMzSpYN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) February 22, 2022 Á sama tíma unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG góðan 11 marka sigur á Cocks, 34-23. Viktor Gísli varði fimm skot í marki GOG af þeim 15 sem hann fékk á sig. GOG trónir á toppi B-riðils með 13 stig eftir átta leiki, en Cocks situr á botninum án stiga. Að lokum þurfti Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten að sætta sig við naumt eins marks tap gegn Eurofarm Pelister Í D-riðili, 27-26. Eurofarm og Kadetten sitja í öðru og þriðja sæti riðilsins, Eurofarm með tíu stig í öðru sæti og Kadetten tveimur stigum á eftir þeim.
Handbolti Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira