Bólusettum leikmönnum bannað að spila fyrir Steaua Bucharest Atli Arason skrifar 23. febrúar 2022 18:30 Gigi Becali, eigandi FC Steaua Bucharest. Getty Images Gigi Becali, eigandi rúmenska fótboltaliðsins Steaua Bucharest, hefur gefið það út að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu gegn Covid-19 muni ekki leika aftur fyrir félagið. Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira
Félagið muni einnig banna þeim leikmönnum sem hafa fengið bólusetningu að leika fyrir liðið í framtíðinni. Becali segir að þeir leikmenn sem hafa fengið bólusetningu séu kraftlausir og því ekki hæfir til þess að leika fyrir Steaua Bucharest. „Þið munið kannski hlægja af mér en ég gæti alveg haft rétt fyrir mér. Þeir sem eru bólusettir missa styrk sinn,“ sagði Becali við rúmenska miðilinn Sport.ro. Becali skaut einnig á leikmann Steaua Bucharest, framherjann Claudiu Keseru. Becali segir að Keseru geti ekki spilað fótbolta lengur vegna þess að Keseru fékk bólusetningu gegn Covid-19. Becali sem er rúmenskur viðskiptamaður og fyrrum stjórnmálamaður hefur oft lýst yfir andstöðu sinni gegn bólusetningum og hefur látið eftir sér áður að þau sem þiggja bólusetningu eru líklegri til að deyja en þau sem fá ekki bólusetningu. Ummæli Becali hafa vakið hörð viðbrögð í Rúmeníu. Yfirvöld í Rúmeníu segja engar vísbendingar um að bólusetningar hafi áhrif á frammistöðu fótboltamanna á leikvellinum. Engar rannsóknir séu til sem styðja yfirlýsingar Becali. Samkvæmt tölfræðivefnum Statista eru 86,52 af hverjum 100 Rúmenum bólusettir, sem er næst lakasta bólusetningar hlutfallið í Evrópu á eftir Búlgaríu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rúmenía Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Sjá meira