Missti ömmu sína daginn eftir að hún varð drottning Ólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 11:30 Marte Olsbu Roeiseland sést hér á einni af fimm verðlaunaathöfnum sínum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Patrick Smith Hin norska Marte Olsbu Røiseland átti magnaða Vetrarólympíuleika í Peking þar sem hún vann alls fimm verðlaun í skíðaskotfimi. Engin kona vann fleiri verðlaun á leikunum. Eftir að Marte vann síðustu verðlaun sín bárust henni hins vegar sorgarfréttir frá Noregi. Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Marte Olsbu Røiseland deildi fréttinni um ömmu sína.Instagram Røiseland varð drottning leikanna í Kína með því að vinna þrjú gull og tvö brons. Hún vann sprettgönguna, eltigönguna og var í sigursveit Norðmanna í boðgöngunni. Marte fékk síðan bronsverðlaun í bæði 15 kílómetra göngunni sem og í hópstartinu. Amma hennar, hin 89 ára gamla Björg Karine, hafði alltaf verið hennar dyggasti stuðningsmaður, en hún kvaddi þennan heim daginn eftir að Marte vann fimmta verðlaunapening sinn. Björg hafði barist lengi við veikindi en lét þau ekki stoppa sig að sjá barnabarnið sitt raða inn verðlaunum á leikunum. Amma hennar barðist í gegnum síðustu vikurnar og náði að sjá Marte standa fimm sinnum á verðlaunapallinum. Marte hefur talað um það í viðtölum að amma hennar hafi alltaf verið sú stoltasta í fjölskyldunni af hennar afrekum. Marte hafði náð að vinna tvenn silfurverðlaun í Pyeongchang fyrir fjórum árum en nú gerði það sem engin kona hafði afrekað áður. Hún vann fyrst kvenna verðlaun í öllum fjórum einstaklingsgreinunum en því hafði aðeins norsku síðaskotfimimaðurinn Ole Einar Bjoerndalen náð í sögu leikanna. View this post on Instagram A post shared by Marte Olsbu Røiseland (@marteolsburoiseland)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Noregur Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira