UEFA ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildarinnar af Rússum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2022 15:31 Afar ólíklegt þykir að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fari fram á Gazprom leikvanginum í St. Pétursborg í vor. getty/Daniele Badolato Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að taka úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu af Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Ýmsir fjölmiðlar hafa greint frá þessu í dag. Lokaákvörðunin um úrslitaleikinn verður tekin á neyðarfundi sem UEFA hefur boðað til á morgun. UEFA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem innrás Rússa í Úkraínu var fordæmd. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar átti að fara fram á Gazprom leikvanginum í St. Pétursborg 28. maí en UEFA þarf nú að öllum líkindum að finna nýjan leikstað fyrir leikinn. Ef leikurinn verður færður verður þetta þriðja árið í röð sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram á þeim velli sem hann átti upphaflega að fara fram. Fyrir tveimur árum átti úrslitaleikurinn að fara fram í Istanbúl en var færður á Ljósvang í Lissabon vegna kórónuveirufaraldursins. Í fyrra var leikurinn svo aftur færður til Portúgals, á Drekavelli í Porto. Keppni í úkraínsku úrvalsdeildinni, sem átti að hefjast um helgina eftir vetrarfrí, hefur verið frestað vegna innrásar Rússa. Óvissa ríkir með ýmsa alþjóðlega leiki vegna hennar. Forseti sænska knattspyrnusambandsins, Karl-Erik Karlsson, sagði til að mynda að það væri nánast óhugsandi að sænska karlalandsliðið myndi mæta því rússneska í umspili um sæti á HM í næsta mánuði eins og möugleiki er á. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira
Ýmsir fjölmiðlar hafa greint frá þessu í dag. Lokaákvörðunin um úrslitaleikinn verður tekin á neyðarfundi sem UEFA hefur boðað til á morgun. UEFA sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem innrás Rússa í Úkraínu var fordæmd. Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar átti að fara fram á Gazprom leikvanginum í St. Pétursborg 28. maí en UEFA þarf nú að öllum líkindum að finna nýjan leikstað fyrir leikinn. Ef leikurinn verður færður verður þetta þriðja árið í röð sem úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer ekki fram á þeim velli sem hann átti upphaflega að fara fram. Fyrir tveimur árum átti úrslitaleikurinn að fara fram í Istanbúl en var færður á Ljósvang í Lissabon vegna kórónuveirufaraldursins. Í fyrra var leikurinn svo aftur færður til Portúgals, á Drekavelli í Porto. Keppni í úkraínsku úrvalsdeildinni, sem átti að hefjast um helgina eftir vetrarfrí, hefur verið frestað vegna innrásar Rússa. Óvissa ríkir með ýmsa alþjóðlega leiki vegna hennar. Forseti sænska knattspyrnusambandsins, Karl-Erik Karlsson, sagði til að mynda að það væri nánast óhugsandi að sænska karlalandsliðið myndi mæta því rússneska í umspili um sæti á HM í næsta mánuði eins og möugleiki er á.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Innrás Rússa í Úkraínu UEFA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira