„Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ Elísabet Hanna skrifar 25. febrúar 2022 13:30 Kanye er ósáttur við það að Kim sé með Pete því að hann vill fá hana aftur eftir skilnaðinn. Getty/ Marc Piasecki/ Gotham/Taylor Hill Kanye West heldur áfram að tala niður til Pete Davidson á Instagram sem er kærasti Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye. Pete yfirgaf miðilinn fyrr í vikunni þar sem hann sagði að hann væri ekki að fá neitt jákvætt út úr því að vera á honum og Kanye virðist ánægður með afrekið. Kanye tekur Pete fyrir á netinu Kanye hefur síðustu vikur verið að uppnefna Pete með því að kalla hann Skete og hafa fylgjendur hans tekið upp á því sama. Rapparinn hefur verið að leggja Pete í neteinelti og hefur fyrrverandi eiginkona hans margsinnið beðið hann um að hætta þessum uppátækjum. Hún segir hann vera að skapa hættulegt umhverfi sem geti leitt til þess að Pete meiðist. Hann hefur aðeins brugðist við þeim óskum með því að birta persónuleg skilaboð frá henni. Í gær birti hann færslu af mynd þar sem síða Pete birtist tóm og skrifaði undir hana: „Rak Skete af gramminu, Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ Á meðan Kanye var að beita vafasömum aðferðum á samfélagsmiðlum til þess að fá hana aftur var Kim að skila inn nýjum gögnum varðandi skilnaðinn þeirra. Þar óskaði hún eftir því að fá skilnað sem fyrst. „Kanye er búinn að deila mikið af röngum upplýsingum varðandi okkar persónulegu mál og uppeldið á börnunum okkar á samfélagsmiðlum sem hefur valdið miklum tilfinningalegum skaða,“ segir hún. „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ bætir hún við. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Kanye vill ekki að Kim gifti sig í framtíðinni Kim fór líka yfir beiðni sem Kanye lagði inn nýlega þar sem hann óskaði eftir því að hún gæfi upp rétt sinn til þess að giftast aftur en hann sagði það vera með tilliti til barnanna þeirra. Hún segir þessa ósk fordæmalausa og bendi til þess að hann vilji gera henni ómögulegt eða erfitt að gifta sig aftur í framtíðinni. „Ég vildi óska þess að hjónabandið hefði gengið upp en hef komist að þeirri niðurstöðu að það er óviðbjargandi. Kanye er ekki sammála en hann virðist allavegana búinn að átta sig á því að að ég vil enda hjónabandið, jafnvel þó að hann vilji það ekki.“ Segir Kim. Hún bætir því við að hún vilji klára málið sem fyrst til þess að geta byrjað að vinna úr öllum tilfinningunum, hjálpa fjölskyldunni að gróa og byrja nýjan kafla. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Hollywood Tengdar fréttir Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31 Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Kanye tekur Pete fyrir á netinu Kanye hefur síðustu vikur verið að uppnefna Pete með því að kalla hann Skete og hafa fylgjendur hans tekið upp á því sama. Rapparinn hefur verið að leggja Pete í neteinelti og hefur fyrrverandi eiginkona hans margsinnið beðið hann um að hætta þessum uppátækjum. Hún segir hann vera að skapa hættulegt umhverfi sem geti leitt til þess að Pete meiðist. Hann hefur aðeins brugðist við þeim óskum með því að birta persónuleg skilaboð frá henni. Í gær birti hann færslu af mynd þar sem síða Pete birtist tóm og skrifaði undir hana: „Rak Skete af gramminu, Segðu mömmu þinni að ég sé búinn að breyta nafninu þínu til lífstíðar“ View this post on Instagram A post shared by ye (@kanyewest) „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ Á meðan Kanye var að beita vafasömum aðferðum á samfélagsmiðlum til þess að fá hana aftur var Kim að skila inn nýjum gögnum varðandi skilnaðinn þeirra. Þar óskaði hún eftir því að fá skilnað sem fyrst. „Kanye er búinn að deila mikið af röngum upplýsingum varðandi okkar persónulegu mál og uppeldið á börnunum okkar á samfélagsmiðlum sem hefur valdið miklum tilfinningalegum skaða,“ segir hún. „Ég þrái mjög heitt að fá skilnað“ bætir hún við. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Kanye vill ekki að Kim gifti sig í framtíðinni Kim fór líka yfir beiðni sem Kanye lagði inn nýlega þar sem hann óskaði eftir því að hún gæfi upp rétt sinn til þess að giftast aftur en hann sagði það vera með tilliti til barnanna þeirra. Hún segir þessa ósk fordæmalausa og bendi til þess að hann vilji gera henni ómögulegt eða erfitt að gifta sig aftur í framtíðinni. „Ég vildi óska þess að hjónabandið hefði gengið upp en hef komist að þeirri niðurstöðu að það er óviðbjargandi. Kanye er ekki sammála en hann virðist allavegana búinn að átta sig á því að að ég vil enda hjónabandið, jafnvel þó að hann vilji það ekki.“ Segir Kim. Hún bætir því við að hún vilji klára málið sem fyrst til þess að geta byrjað að vinna úr öllum tilfinningunum, hjálpa fjölskyldunni að gróa og byrja nýjan kafla. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian)
Hollywood Tengdar fréttir Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00 Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31 Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Kanye herjar á Pete Davidson: „Sjáið þennan fávita“ Tónlistarmaðurinn Kanye West hefur farið stórum á Instagram um helgina en hann hefur greinilega haft Pete Davidson, kærasta Kim Kardashian fyrrverandi konu Kanye og grínista, á heilanum. 14. febrúar 2022 14:00
Mælirinn fullur hjá Kardashian sem ákvað að svara fyrir sig Fyrrverandi hjónin Kanye West og Kim Kardashian hafa staðið í opinberum deilum á samfélagsmiðlum undanfarna daga. West hefur ekki farið leynt með það að skilnaðurinn hefur reynst honum erfiður og hafa uppátæki hans verið eftir því. Kardashian hefur tekist að halda ró sinni í garð West, eða alveg þar til nú. 8. febrúar 2022 15:31
Kardashian opnar sig um skilnaðinn: „Ég valdi sjálfa mig“ „Ég eyddi svo mörgum árum í það að reyna þóknast öðrum, en fyrir um tveimur árum síðan ákvað ég setja mína eigin hamingju í forgang. Þó svo að sú ákvörðun hafi kallað fram breytingar og orðið valdur að skilnaði, þá er mikilvægt að vera heiðarlegur við sjálfan sig,“ segir stórstjarnan Kim Kardashian í einlægu viðtali við bandaríska tískutímaritið Vogue. 10. febrúar 2022 11:36
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning