Sex marka jafntefli á Akureyri | Níu Blikar kláruðu Skagamenn Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. febrúar 2022 20:58 Kristinn Steindórsson skoraði í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld. Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur. Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira
Í Boganum á Akureyri var Lengjudeildarslagur þar sem heimamenn í Þór mættu Knattspyrnufélagi Vesturbæjar. Þórsarar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik og komust í 3-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Harley Willard, Kristófer Kristjánssyni og Sigfúsi Fannari Gunnarssyni. Gestirnir úr Vesturbænum náðu að minnka muninn með marki í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Í síðari hálfleik fullkomnaði KV svo endurkomu sína með tveimur mörkum og lokatölur því 3-3 í fjörugum leik. Þór og KV gerðu 3-3 jafntefli í Lengjubikar karla í dag. Kristófer Kristjánsson var valinn maður leiksins en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Einnig skoruðu Harley Willard og Sigfús Fannar. pic.twitter.com/xj9emfkyW9— Þór fótbolti (@Thor_fotbolti) February 26, 2022 Í Kópavogi var Bestudeildarslagur þar sem Breiðablik tók á móti ÍA. Leikurinn byrjaði fjörlega þar sem Kristinn Steindórsson kom heimamönnum yfir strax á fimmtu mínútu en Guðmundur Tyrfingsson jafnaði metin fyrir Skagamenn eftir sautján mínútna leik. Eftir hálftíma leik fékk Elfar Freyr Helgason að líta rauða spjaldið. Einum færri tókst Blikum að ná forystunni á 85.mínútu þegar Benedikt Waren skoraði en hann fékk skömmu síðar að líta rauða spjaldið. Þrátt fyrir það tókst Blikum að bæta við marki þar sem Höskuldur Gunnlaugsson skoraði af vítapunktinum í uppbótartíma og tryggði Blikum 3-1 sigur.
Íslenski boltinn Breiðablik Þór Akureyri KV ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjá meira