„Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“ Elísabet Hanna skrifar 28. febrúar 2022 15:30 Helen Mirren var glæsileg í bleikum blómakjól á hátíðinni í gær. Getty/ Amy Sussman Leikkonan Helen Mirren hlaut í gær viðurkenningu á SAG verðlaununum fyrir ævistarf sitt í leiklistinni. Hún sló á létta strengi í ræðunni sinni og sagði allur hennar árangur væri möntrunni sinni að þakka en mantran er „Vertu á réttum tíma og ekki vera asni“. Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022 Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Helen sem er 76 ára gömul mætti glæsileg á hátíðina í gær klædd bleiku frá toppi til táar. Hún er eina manneskjan sem hefur unnið bæði bresku og amerísku Þreföldu krúnu leiklistarinnar en það er titill sem er notaður yfir þrjú stærstu verðlaunin sem eru veitt fyrir kvikmyndir í hvoru landinu fyrir sig. Fyrsta hlutverkið hennar sem er skráð er frá árinu 1967 og er hún enn að í dag svo hlutverkin eru orðin gríðarlega mörg og fjölbreytt. Helen mætti með eiginmanni sínum Taylor Hackford á hátíðina. Þau eru búin að vera saman síðan 1986 en giftu sig rúmum tíu árum síðar.Getty/ Dimitrios Kambouris Í ræðunni sinni var hún mjög auðmjúk og sagðist ekki eiga þetta skilið en bætti svo við „Ætli ég sé ekki á lífi og telst því hæf“. Hún uppskar mikinn hlátur í salnum með orðunum sem hún valdi en fór þó líka á alvarlegri nótur og þakkaði leikurum af mikilli einlægni fyrir það sem þeir gera. You absolutely DO deserve this Helen Mirren receives the #sagawards Lifetime Achievement Award pic.twitter.com/SauWG5ynwh— SAG Awards® (@SAGawards) February 28, 2022
Hollywood Tengdar fréttir Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30 67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00 Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Helen Mirren tók Corden í kennslustund rímnastríði James Corden og leikarinn Helen Mirren kepptu við hvort annað í því sem margir þekkja sem rapp-battle eða rímnastríð. 31. janúar 2018 13:30
67 ára og elskar stripparahæla Stórleikkonan Helen Mirren er ekki há í loftinu og því elskar hún svokallaða stripparahæla. Hún klæddist slíku pari á frumsýningu Red 2 í vikunni. 13. júlí 2013 12:00
Gamla komin með bleikt hár Leikkonan Helen Mirren kom svo sannarlega á óvart þegar hún mætti á BAFTA-verðlaunin í London í gærkvöldi með bleikt hár. 11. febrúar 2013 16:00